Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Föstudagur, 9. mars 2007
Áframhald á lestri
draugafræða á næturvaktinni. Eitthvað verður maður að hafa fyrir stafni.Svo er líka ágætt að vita eitthvað um málið ef maður skyldi svosem rekast á dömuna (white lady) þarna úti hehehe og fara á spjallið. Annars fara víst tvennar sögur um þetta Sumar frásagnir lýsa henni sem meinlausri aðrar sem fyrirboða slysa og dauða og er þá sá eða sú sem sér hana í hættu. Og ef maður nefnir hana við innfædda fara þeir á flæmingi og vilja helst ekki heyra hana nefnda eða tala um hana.Úti fer engin út einn af ótta við hana,hér á landi vilja filippseyingar ekki tala um hana því þá er maður að bjóða henni heim. Svo hvorri sögninni á maður að trúa.? Svo er ein útgáfan sú að í lagi er að sjá hana á meðan þú sérð ekki framan i hana ef svo ertu feigur eða lendir i slæmu óhappi...svo hvort er þá betra króksar í vatni eða vofa á röltinu?
Fimmtudagur, 8. mars 2007
Fór á
draugasíður svona til að hafa eitthvað að gera á næturvaktinni. Var að afla mér upplýsinga um þessa white lady sem hrellir Filippseyinga svona uppúr skónum. Virðist birtast út um allt en þó sérstaklega á þremur stöðum.Á einum þjóðvegi á leið úr höfuðborginni hrellir hún ökumenn birtist óvænt i aftursætinu ef þeir eru einir á ferð. Svo á skógivöxnu svæði hmm þá veit maður það. Og svo er það í höfuðborginni á einni götunni aðalega eftir sólsetur Engin vill labba þá götu einn. Samt virðist hún vera meinlaus og á það til að birtast tala við vegfarandann og hverfa síðan Í þó sumum tilfellum er hún í fantastuði...
Sagan segir að þetta sé ung stúlka sem var myrt af japönskum hermönnum í seinna stríði. Er í gamaldags hvítu dressi með sítt svart hár og fríð sýnum. Þeir sem rekast á hana vinsamlegast........
Held ég haldi mig samt sem áður nálægt króksa þegar á staðinn er komið.....
Mánudagur, 12. febrúar 2007
annar draumur
Mánudagur, 12. febrúar 2007
Draumur næturinnar
Miðvikudagur, 7. febrúar 2007
greinilegt
![]() |
Geimfarinn Lisa Marie Nowak ákærð fyrir morðtilraun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 5. febrúar 2007
nýjasti
Laugardagur, 27. janúar 2007
Bústaðarferð
sem fór úr böndunum....vegna fikts....
Byrjaði eins og átti að byrja. Hópur vina að fara í bústað í Munaðanesinu að vetralagi..Síðan eftir bjórdrykkju var spil dregið upp, andaglas Reyndar tók ég engan þátt í því heldur ekki þáverandi kærasta....Við vorum i næsta herbergi að tefla og ég að skíttapa. Svo við vorum ekkert að pæla i því sem fór fram frammi....Fljótlega fór ég í svefn enda verið að gera margt fyrr um daginn man ekki hvað. Og svaf fast alla nóttina að mér fannst en vaknaði þreyttur og einsog lurkum laminn..Kærastan og vinkona hennar voru inni herberginu er ég vaknaði ósofðar. Líka aðrir bústaðargestir sem sváfu litið sem ekkert...ég man ekkert eftir nóttinni annað en hafa sofið En kærastan fyrrverandi og vinkona fullyrtu annað Rétt eftir að ég fór i svefn blikkuðu öll ljós í bústaðnum sem hræddi liðið svo það hætti í andaglasinu...alla nóttina var ég á iði það miklu að þær stöllurnar réðu varla við að halda mér Útskýrir þreytuna og hitt...róaðist undir morgun og sagði vist upphátt að nú væra allt komið i lag en það man ég ekki að hafa gert Eina sem ég man er að hafa bara sofið fast Fljótlega eftir þetta var lokað fyrir...en hefur verið að opnast smá saman á siðustu mánuðum.....
Föstudagur, 26. janúar 2007
annað dulrænt...
Föstudagur, 26. janúar 2007
Var að horfa
á BBC prime svona rétt fyrir næturvakt. Á þátt sem nefnist Haunted.Frásagnir fólks sem lent hefur í hinum ýmsu málum bæði slæmum og góðum kannski mest slæmum....kannski ekki réttur þáttur svona fyrir nætuvaktarbrölt......
Þáttur kvöldsins minnti mig á það sem kom fyrir mig á yngri árum c.a 7-8 ára.'Atti heima í sveit þá.Einn heima enda foreldrar að vinna báðir í sláturhúsi staðarins enda sú vertið í fullum gangi. Áttum heima í stóru 2hæða húsi og hluti efri hæðar var enn ófrágengið..Var niðri að leika mér í og við teppalagðann stiga sem lá upp. Heyrði allt i einu skell eins og skápahurð væri skellt en fataskápur af stærri gerðinni var einmitt uppi síðan kom þessi svakalegur kuldi og fýla römm...síðan heyrðist eins og einhver eða eitthvað koma niður stigan þungt þó svo hann væri teppalagður Mér fór heldur betur að líða illa þaut inn í svefnherbergi foreldra og undir rúm staldraði stutt þar og þaut út í garð..fannst þar seinnihluta dags á náttfötunum. Í 3 daga dvaldi ég síðan hjá afa á nærliggjandi bæ þar sem ég neitaði alfarið að stíga inn fæti inn i húsið fyrr en þá.
Eftir þetta fæ ég oft á tilfinninguna ef ég er einn að horfa á eitthvað svona að einhver eða eitthvað standi fyrir aftan mig finn yfirleitt smá gust og kulda sem hverfur um leið og einhver annar er nálægt...Hingað til hef ég ekki látið athuga málið hvað þetta var eða er.....
Þriðjudagur, 23. janúar 2007
Er hægt að
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 162165
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar