Færsluflokkur: Bloggar
Föstudagur, 3. ágúst 2007
Þá er komið
að því. Líklega síðasta færslan i bili.Brottför eftir ca 9 klukkustundir.Reyni samt að vera í netsambandi Stjórnendur leiðangursins hafa reyndar lofað einhverskonar sambandi við netið þá í gegnum gerfihnött. Sem getur klikkað eða þannig Fer víst eftir staðsetningu og fleiru. Ef ekki þá verðið þið barasta að bíða þolinmóð eða óþolinmóð þar til ég mæti aftur á svæðið eftir mánuð. En náttúrulega reyni ég allt til að blogga á svæðinu við hliðina á nýju gæludýrunum vel tenntum og skapgóðum.
Gærdagurinn fór i lokafrágang á farangri og kveðja frænkur og frændur Ein frænkan vildi koma með og litli bróðirinn einnig en hann hætti snarlega við þegar hann fékk að vita að krókódilar yrðu næstu nágrannar næsta mánuðinn Frænkan aftur á móti var alveg sama. En mamman lagði blátt bann við öllum glæfraferðum dótturinnar. Sú stutta planaði þá sumarleyfið næsta ár á 5 mín. Ferð til Ítalíu næsta sumar Góð hugmynd.
Segi ég þá bara bless í bili Sjáumst fljótlega á blogginu,ef ekki þá kemur ferðasagan eftir mánuð.Og munið að blogga grimmt og galið.
See jú aligatiors.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (26)
Fimmtudagur, 2. ágúst 2007
Fimmtudagur
og enn er ég í fríi Á að vinna á morgun að vísu stutta vakt en svo er ég farinn af klakanum Er að hugsa um að panta eins og eitt stykki forgang hjá löggunni á leið uppá völl. Fór í sjúkraþjálfun í gær og hann var búinn að finna upp nýja aðferð í píndingaraðferðum sem hann fær reyndar ekki að nota fyrr en eftir heimkomu eða þannig... Allir reikningar greiddir og aldrei þessu vant var engin bið,gekk bara beinustu leið til gjaldkera og þetta var búið mál. Og aldrei þessu vant fékk ég endurgreitt frá skattinum. Eitthvað sem ekki hefur skeð síðan einhverntimann á steinöld. Var svo að horfa á Discovery í gærkvöldi Á þátt um væntanlega köfunarfélaga og það kom greinilega í ljós að þeir eru mikið fyrir að bíta svo maður verður greinilega að vera á verði allann timann. Í kjölfarið var horft á draugaþátt.Þar virðist sama húsið vera notað í öllum þáttunum Einungis litir á veggjum virðast breytast og innréttingar en það er alltaf sama stofan og sami gangurinn hvort sem um krá íbúðarhús eða atvinnuhúsnæði er um að ræða. Hvernig er það vilja draugsar bara eina tegund húsa til að leika sér í ?
lifið heil.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Það er víst hægt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Það
sem á hefur dunið síðan síðast er það að það var alveg sloppið við að bíða yfir snyrtingum á nöglum og öðru slíku. Í staðinn var farið í bólusetningu gegn hitabeltisfrumskógarveikindum. Allt er tilbúið til brottfarar og einnig allt tilbúið fyrir sölu á kofanum Ljósmyndari kom i gær til að taka sölumyndir en einhverrar hluta vegna vildi hann ekki taka mynd af mér bara af herbergjunum. Skroppið í heita pottinn og grill í Hveró eða Ölfusborgir enda stutt að fara. Svona smá afslöppun fyrir brottför.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 29. júlí 2007
29072007
Áframhald var á snyrtingu hjá kellu í dag Sagði að það tæki barasta mesta lagi 30 mínútur.Þessar 30 mínútur urðu reyndar 2 og hálfur tími og það var bara helmingurinn sem var tekin Rest bíður morguns. Loks þegar biðin var á enda var brunað í Ölfusborgir en þar var allt liðið að halda uppá afmæli. Þar beið líka frænkustóðið en ég slapp að vísu ágætlega frá þeim í þetta sinnið því þær voru í heita pottinum Eftir mat og tertur var spilaður fótbolti með frjálsri aðferð sambland af fótbolta og ameriskum.Ég var í marki svo ég hafði það nokkuð rólegt enda markið vel varið Frænkurnar sáu um mestu vörnina eða þannig. Nóg er af kaninum á svæðinu og voru þær útum allt. Sumir af krakkastóðinu reyndu að ná í en það var vonlaust dæmi. Eftir hlaup fram og aftur eftir bolta og rólegheit í markinu var haldið heimleiðis. Og beinustu kompásstefnu heim til að skila kellu og síðan ekið á löglegum hraða í vinnuna á næturvakt Svo bíður 4 daga frí Samt sem áður verður þó líklega nóg að gera þessa daganna Vinn svo einn dag og síðan 5 vikur frí...jibbijæja....
Sé svo fram á að þurfa að liggja fyrir akkerum í biðstöðu 2-3 langar klukkustundir á morgun meðan kellan er í snyrtingu. Annars verður eða er dagurinn vel bókaður þannig að kannski þarf ég ekki að bíða á staðnum Ljósmynndari kemur á morgun í sambandi við kofann meina íbúðina eða mig minnir það allavega Gæti þó verið á þriðjudag Og íbúð verður skoðuð á morgun Verð líklega að færa til sjúkraþjálfarann um 1-2 daga.
Annars með öðrum orðum : megið þið öll hafa góða vinnuviku framundan hehehe en ég verð i fríi......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Laugardagur, 28. júlí 2007
Skrapp í
Garðinn i dag á meðan frúin lét snyrta á sér klærnar. Demdi mér fram af bryggjunni og eyddi smá tíma með fiskum og öðrum sjávarlífverum. Miklu skemmtilegra en að sitja og bíða eftir að einhver snyrting klárist eða þannig. Buslið gekk bara vel. Eftir sjávarbaðið var sötrað á heimatilbúnu ekta kakói nýbökuðum vöfflum með rjóma og nýbökuðum pönnukökum líka með rjóma og tilheyrandi.
Allt er nú tilbúið fyrir brottför um næstu helgi. Víkudvöl í landi Pólverja en svo hefst aðalævintýrið, að busla með krókódilunum og sofa með snákum og öðrum skemmtilegum dýrategundum lengst inni frumskógi langt frá því sem við köllum nútíma siðmenningu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 27. júlí 2007
Dagurinn í dag
var barasta fínn. Gerði engin skammarstrik af mér,var bara hinn rólegasti enda föstudagur og helgi framundan + 3 næturvaktir. Lét plata mig i að spila á netinu Civ 4 svona herkænskuleik Gekk vel í upphafi Hélt frið við alla en réðist svo á Grikki eða Spartverja öllufrekar og gekk illa að eiga við þá en náði á endanum að hernema þá Ekki tók þá betra við Þjóðverjar réðust á mig með fullum styrk og lengi vel leit útfyrir að þeir næðu að þurrka mig út en þá náði ég að finna upp uppfinningu sem kjarnavopn heita og hikaði ég ekki við að beita staðbundnum kjarnastýriflaugum Tryggði mér sigur á endanum. Það er að segja á Þýskurum Fékk í staðinn Breta Frakka Kinverja og Rússa á móti mér og varð ég að gefa eftir og játa mig sigraðan.Þannig enduðu þeir leikar.
Og ein frænkan hringdi Láta vita að mamman væri komin á nýjan bil. Vorum í heimsókn þar fyrir stuttu.Sem mér fannst dálitið neyðarlegt vissi ekki hvernig ég átti að bregðast við því það var reyndar pabbadagur og pabbinn náttúrulega á staðnum. En hún vildi ekkert vera með honum en var límd við mig allann tímann sem við vorum þar Verð að játa að mér fannst það svolitið erfitt. Hún var sem límd við mig og talaði við mig en varla yrti á hann né vildi vera nálægt honum.
En svona utan dagsskrár Gleðilega helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 27. júlí 2007
Nýr staðalbúnaður
Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Lét verða af því
að busla aðeins í stóru sundlauginni hér fyrir utan.Fór ekki langt bara í Hvassahraunið enda langt síðan maður hefur buslað á þeim slóðum. Áttum rólega langa og fína köfun Eftirá var sötrað á kakói með rjóma og nýbökuðum vöfflum með öllu tilheyrandi.
Fékk svo sölumann i heimsókn þó aðeins til að skoða og verðmeta.Ágætt að vita hvað maður getur fengið fyrir íbúðina þegar kemur af því að selja en það á að fara að vinna í því eftir ferðina út. Það varð upp fótur og fit þegar hann birtist Nágrannar komu til að athuga málið og einn bað hreinlega um að selja ekki.
Kvöldinu var síðan eytt í að horfa á erlendar sjónvarpsstöðvar.Fann leið fyrir þá sem vilja sitja við sjónvarpið einir eða einar Skiptið yfir á Discovery um kl 23:00.Þar er þáttur sem heitir Hauntings sem fjallar um staði og atburði með draugagangi og látum Það virkar. 'Atti imbann alveg einn í gærkveldi Var reyndar næstum hættur við sjálfur að horfa en gerði það á þrjóskunni.
Eigið svo góðan fimmtudag öll saman..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Þriðjudagur, 24. júlí 2007
Bara
rólegt i dag Ferð til sjúkraþjálfarans sem var í styttra lagi og engar rosa píndingar Hann er bara orðinn slakur i þessu.Keypti blek i prentarann sem kostaði meira en sjálfur prentarinn Orðið ódýrara að kaupa prentarann en blekið. Annars gott að frétta Engin tími fyrir busl nóg að gera við að mæta í kaffi og matarboð svona rétt fyrir ferð á erlendar grundur. Og enn var verið að skipuleggja rúnt á landsbyggðina, að þessu sinni á Hekluslóðir. Var það ein af frænkunum eða reyndar sú sama og síðast.En ekki verður þó farið fyrr en eftir heimkomu frá krókódílalandi Var hún alveg sátt við að bíða ef hún fengi eitthvað sætt að utan.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar