Leita í fréttum mbl.is

Skrapp í

Garđinn i dag á međan frúin lét snyrta á sér klćrnar. Demdi mér fram af bryggjunni og eyddi smá tíma međ fiskum og öđrum sjávarlífverum. Miklu skemmtilegra en ađ sitja og bíđa eftir ađ einhver snyrting klárist eđa ţannig. Busliđ gekk bara vel. Eftir sjávarbađiđ var sötrađ á heimatilbúnu ekta kakói nýbökuđum vöfflum međ rjóma og nýbökuđum pönnukökum líka međ rjóma og tilheyrandi.

Allt er nú tilbúiđ fyrir brottför um nćstu helgi. Víkudvöl í landi Pólverja en svo hefst ađalćvintýriđ, ađ busla međ krókódilunum og sofa međ snákum og öđrum skemmtilegum dýrategundum  lengst inni frumskógi langt frá ţví sem viđ köllum nútíma siđmenningu.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ţú ert bilađur króksi hefur tennur og bítur fast

Kristberg Snjólfsson, 29.7.2007 kl. 00:09

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góđa ferđ.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.7.2007 kl. 00:34

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góđa ferđ og ég er sammála Kristbergi um ađ ţú sért bilađur

Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.7.2007 kl. 09:52

4 Smámynd: www.zordis.com

Fer spúsan međ í för eđa verđur hún ađ klónum á međan ţú aflar gulls og gimsteina í ókunnu landi.  Krósi er fínn ef hann er dulbúinn sem par af skóm og eitt stk. handtaska! 

Gangi ţér vel og megir ţú koma lifandi til baka međ nokkur pör af skóm og handtöskum ......

www.zordis.com, 29.7.2007 kl. 10:19

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góđa ferđ og skemmtu ţér vel

Kristín Katla Árnadóttir, 29.7.2007 kl. 10:27

6 identicon

hellú, vonandi skemmtirđur ţér vel um versló í ferđinni... og auđvitađ allann tímann

Hulda (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 14:29

7 identicon

Er ekki altílagi međ ţig?

Snákar og krókódílar!!!

Jćja, góđa skemmtun, og líka góđa heimkomu.

Sigrún Jóna (IP-tala skráđ) 29.7.2007 kl. 16:47

8 Smámynd: Ólafur fannberg

veit ađ króksi bítur fast en ég barasta bít á móti (einn bjartsýnn eđa ţannig)

Ólafur fannberg, 29.7.2007 kl. 22:20

9 Smámynd: Ólafur fannberg

Og spúsan verđur annarsstađar á međan á frumskógardvöl dvelur

Ólafur fannberg, 29.7.2007 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu fćrslur

Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband