Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Sunnudagur, 31. ágúst 2008
Helgin að taka enda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 30. ágúst 2008
Fyrstu viku
í nýrri vinnu lokið. Og allt gengið bara vel.Reyndar enn dáldið óvanur normal vinnutíma en það venst.Er núna að fara í barnaafmæli austur fyrir fjall og fann smásmugu fyrir stutt blokk svona til að láta vita að maður sé enn á lífi.
Meira síðar..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þriðjudagur, 26. ágúst 2008
Búinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Laugardagur, 23. ágúst 2008
Kominn
í borgarmenningunna aftur eftir vikufrí í sumarbústað þar sem engin tölva var með í för.Spilað var ótal sinnum veiðimaður í staðinn við frænkustóðið og legið í bleyti í heita pottinum. Milli þess var farið í göngu og ökuferðir. Á kvöldin var svo spilaður póker uppá eldspýtur og bæði unnið og tapað í þeim leik.
Teikniblokkir voru mikið notaðar og trampólinið á staðnum var ofnotað það að segja af frænkunum.
Semsagt núna er bara að venjast aftur borgarstressinu...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 14. ágúst 2008
Á
laugardeginum var farið á flakk um hliðargötur útfrá aðalverslunargötunni og fundum marga áhugaverðar verslanir og staði sem ekki voru merktar inná hið hefðbundna túristakort. Lítill útimarkaður mjög ódýr sem nánast allt var til sölu.Og konan fékk æði. Og ég át yfir mig á Sushi.
Á brottfarardegi var skroppið í ca 2 tíma gönguferð.Rugluðumst aðeins á dagsetningu Héldum reyndar að brottfarardagur væri næsta dag.'Attum að skila herberginu um hádegið samkvæmt frönskum reglum en við komum til baka um tvöleytið.Eitthvað hafa fleiri gleymt sér með það sama því hóteleigandinn var í hörkurifrildum við rússneska stúlku sem skilaði seint og hnakkrifust þær. Þá föttuðum við að við værum á lokadegi svo töskur teknar út í flýti og lyklar afhentir Bjóst við að fá sömu útreið og sú rússneska en eigandinn spurði eftir vegabréfum leit á þau og var hinn blíðasti.Benti bara á að við hefðum átt að skila á hádegi og spurði svo bara um hvernig Ísland væri...
Fórum í fyrra lagi á flugvöllinn þar sem hóteleigandinn benti á að það væri helgi og þá yfirleitt meiri traffik og fleira fólk á vellinum og mikið um biðraðir. Fengum flugvallarskutlu. Þegar kom að því að fara í röð til að innrita tókum við eftir að Frakkarnir virtust vera mjög strangir í sambandi við yfirvikt Viktuðu allt meira að segja allann handfarangur. Og konan fór að svitna. Á undan okkur voru bresk hjón og þegar kom að vikt reyndist handfarangur vera 2 kg framyfir. Þeim var sagt að þau fengju ekki passann um borð í vél nema borga fyrst þessi 2 kg. Þá kom röðin að okkur Aðalfarangur reyndist 6 kg framyfir og handfarangur 2 kg. En þá sagði innritunarstúlkan bara allt í lagi og við sluppum við greiðslu. Kannski þjóðernið hafi skipt þarna einhverju máli.Bretarnir sáu þetta urðu eitthvað ósáttir en þá kallaði innritunarstúlkan á vopnaða verði og málið var útrætt. Eftir vopnaleit tók síðan við bið löng bið því brottför seinkaði heldur betur Áttum að fara um 23:00 í loftið en fórum 05:00 um morguninn. svo komið var sér fyrir á gólfinu og sofið Fengum að vísu mat og drykk frítt á vellinum og síðan um borð í vélinni á heimleið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Partur 3
Á fimmta degi var tekin kúrsinn á útimarkaðina og stóru magasínin þar sem kella enn einusinni fékk algjört kaupæði en ég algjört antipat á plastpokaburði. Um kvöldið var svo farið úr miðborg Parisar í útjaðar borgarinnar þar sem við hittum frönsk hjón en ég ákvað að prófa litið fyrirtæki sem nefnist meeting french Býður uppá að hitta innfædda heima hjá þeim í spjall og heimaeldaðan mat Hún frúin rak fataverslun en hann er kvikmyndagerðamaður.Maturinn var mjög góður Fyrst var boðið uppá tómat í yfirstærð fylltur með osti og brauð með, því næst önd og eftir það ávaxtakaka og í endinn ostabakka með 4 tegundum osta frá 4 héruðum í Frakklandi og brauð með Rauðvín var náttúrulega á boðstólum enda ekta franskt. Tókum taxa til baka en þegar bilstjórinn vissi að við værum frá Íslandi vildi hann ekkert taka fyrir túrinn. Annars tók maður eftir því að alveg sama hvar maður var Ef innfæddir vissu að íslendingi var veitt toppþjónusta.Verst var farið með Rússa og Þjóðverja.
Sjötti dagur fór í göngutúr um arabahverfið og það svæði sem afrikubúar eru i meirihluta þar sem var enn á ný verslað þrátt fyrir yfirlýsingar konunar að hún væri hætt að versla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Annar hluti
Allur dagurinn fór í Disneyland Tókum lestina þangað og eftir ca klst í steikjandi sól í biðröð komumst við innfyrir. Þar tók á móti okkur Mary poppins og co. Fórum fyrst í Stúdeó garðinn þar sem allskonar brellur voru sýndar Lentum t.d í eldi,jarðskjálfta og flóði en allir lifðu af.
Því næst var aðalgarðurinn. Þema dagsins var að þú gast rekist á þekkta leikara hér og þar. Konan var fljót að rekast á eina af cheetagirls úr Hight school myndunum. Í landi sjóræningja lenti ég í áskorun, að slylmast við einn úr þeirra liði Sem betur fer hafði ég lært skylmingar að visu fyrir langa löngu svo ég tók áskorunni. Skylms var undir klappi og flauti fram og til baka uns sjóræninginn játaði sig sigraðan (örugglega ákveðiði fyrirfram) 'I ljós kom að hann var reyndar hún. Og þekkt vinsæl leikkona í Frakklandi. Var fyrir stuttu í íslenska sjónvarpinu í mynd sem hét Julia þar þar sem hún lék konu sem var að leita að uppruna sínum. Reyndar eina myndin sem ég hef séð með henni. Seint að kvöldi var haldið heim á leið með lestinni til Parisar með slatta af innkaupapokum því kella fékk kaupæði á staðnum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 12. ágúst 2008
Komin frá France
Áttum góða stund þar og löbbuðum mikið um.
Lentum á De Gaule um kvöldið þann 3 ágúst. Ætluðum að leita af taxa þegar einn innfæddur bauðst til að aka okkur á hótelið á lægra verði en taxinn Tókum því.Sá ók eins og hann væri í rallykeppni en ekki í stórborg svo ferðin tók stutt.Ekkert stæði var nálægt hótelinu en ökumaðurinn ruddi fáeinum vespum sem voru í röð í stæði og bara bjó til stæði.
Hótelið var 107 herbergja og fengum við herbergi á 1 hæð Að utan leit hótelið vel út og lobbiið líka en herbergið var litið og wc enn minna. Sturtan lak,það var aldrei hægt að loka alveg fyrir vatnið. Og það versta var að loftræsting var engin.Á móti var að hótelið var vel staðsett stutt á aðalverslunargötuna og á næstu lestarstöð Líka stutt á kaffihús og veitingarstaði og á stoppistöðvar strætó.
Dagur 2 fór að mestu í að fara á helstu staðina. Tókum ferð með opentourvagni.Keyptum 3 daga miða.Hann fer á 53 áhugaverða staði og hægt er að droppa af hvenær sem er og fara um borð aftur þegar maður vill alltaf á sama miðanum i heila 3 daga. Effelturnin Sigurboginn og aðrir helstu túristastaðirnir voru voru þeir staðir sem við byrjuðum á Sleppti því að fara uppí turn enda 3 tíma bið.Í stað þess tókum við bát til Notre Dam. Löbbuðum svo aðalverslunargötuna til baka á hótelið þar sem kella komst í feitt og ég breyttist í plastpokaburðardýr. Kvöldinu var eitt á veitingarstað og á kaffihúsi.
Á þriðja degi var áframhald á opentourferð fyrir hádegi Ætluðum til Versala eftir hádegið en misstum af þeirri ferð.Verður bara næst Þess í stað var labbað um nágrennið og verslað meira á leiðinni. Kíktum á Hard rock og borðuðum þar og versluðum. Kíkt var í heimsókn í aðalstöðvar Útlendingaherdeildarinnar þar sem í boði var hálfdagsþjálfun í gömlu herbúningunum deildarinnar,þykku bláu frökkunum og hvíta húfan sem allir þekkja Á meðan gestir sem ekki vildu taka þátt var ekið á annann stað fengum við hinir að marsera með 45-50 kg á bakinu þykkum frökkum og með þunga riffla ca 15 km leið í 28 stiga hita á fullum gönguhraða svo vatnsflaskan var ansi fljót að tæmast. Sett var smá orrusta á svið á endastað þar sem 90 % liðsins var felldur á augabragði. Síðan var haldið í svitaholuna hótelið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 3. ágúst 2008
03.08.2008
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Föstudagur, 1. ágúst 2008
Verð að
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar