Leita í fréttum mbl.is

Annar hluti

Allur dagurinn fór í Disneyland Tókum lestina þangað og eftir ca klst í steikjandi sól í biðröð komumst við innfyrir. Þar tók á móti okkur Mary poppins og co. Fórum fyrst í Stúdeó garðinn þar sem allskonar brellur voru sýndar Lentum t.d í eldi,jarðskjálfta og flóði en allir lifðu af.

Því næst var aðalgarðurinn. Þema dagsins var að þú gast rekist á þekkta leikara hér og þar. Konan var fljót að rekast á eina af cheetagirls úr Hight school myndunum. Í landi sjóræningja lenti ég í áskorun, að slylmast við einn úr þeirra liði Sem betur fer hafði ég lært skylmingar að visu fyrir langa löngu svo ég tók áskorunni. Skylms var undir klappi og flauti fram og til baka uns sjóræninginn játaði sig sigraðan (örugglega ákveðiði fyrirfram) 'I ljós kom að hann var reyndar hún. Og þekkt vinsæl leikkona í Frakklandi. Var fyrir stuttu í íslenska sjónvarpinu í mynd sem hét Julia þar þar sem hún lék konu sem var að leita að uppruna sínum. Reyndar eina myndin sem ég hef séð með henni. Seint að kvöldi var haldið heim á leið með lestinni til Parisar með slatta af innkaupapokum því kella fékk kaupæði á staðnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta hefur sko verið gaman. Ekki sakar að sjá leikarana. Velkominn heim Óli minn. Ég er á leiðinni til Berlinar í dag og verð í viku. Bestu kveðjur.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 12.8.2008 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband