Leita í fréttum mbl.is

Partur 3

Á fimmta degi var tekin kúrsinn á útimarkaðina og stóru magasínin þar sem kella enn einusinni fékk algjört kaupæði en ég algjört antipat á plastpokaburði. Um kvöldið var svo farið úr miðborg Parisar í útjaðar borgarinnar þar sem við hittum frönsk hjón en ég ákvað að prófa litið fyrirtæki sem nefnist meeting french Býður uppá að hitta innfædda heima hjá þeim í spjall og heimaeldaðan mat Hún frúin rak fataverslun en hann er kvikmyndagerðamaður.Maturinn var mjög góður Fyrst var boðið uppá tómat í yfirstærð fylltur með osti og brauð með, því næst önd og eftir það ávaxtakaka og í endinn ostabakka með 4 tegundum osta frá 4 héruðum í Frakklandi og brauð með Rauðvín var náttúrulega á boðstólum enda ekta franskt. Tókum taxa til baka en þegar bilstjórinn vissi að við værum frá Íslandi vildi hann ekkert taka fyrir túrinn. Annars tók maður eftir því að alveg sama hvar maður var Ef innfæddir vissu að íslendingi var veitt toppþjónusta.Verst var farið með Rússa og Þjóðverja.

Sjötti dagur fór í göngutúr um arabahverfið og það svæði sem afrikubúar eru i meirihluta þar sem var enn á ný verslað þrátt fyrir yfirlýsingar konunar að hún væri hætt að versla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Æðislegt og gaman hjá ykkur.

Kristín Katla Árnadóttir, 12.8.2008 kl. 18:07

2 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

gott að landinn sé metin í frakklandi

Laugheiður Gunnarsdóttir, 12.8.2008 kl. 22:58

3 Smámynd: www.zordis.com

Greinilega góður túr hjá ykkur hjónum .... Þetta hefur verið einskonar shop til you drop ferð og burðardýrið með nóg í höndunum .....

www.zordis.com, 12.8.2008 kl. 23:11

4 Smámynd: Ólafur fannberg

forsetinn var ekki heima

Ólafur fannberg, 14.8.2008 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband