Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Fimmtudagur, 31. maí 2007
Hetja
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Aðeins 9 ára
en hugmyndaflæðið er í góðu lagi.Var að fá fréttir af því að sú frænka mín sem kom með þá lausn á sínum málum að ég skyldi taka að mér það hlutverk að vera pabbi hennar líka,hafði brunað að heiman,tekið strætó og mætt hjá Hagstofu til að bóka það að ég tæki við föðurhlutverkinu. Þeir á þeim bæ létu móðurinna vita sem fékk vægt sjokk yfir uppátæki dótturinnar. En hefur jafnað sig og hlær af þessu núna. En sú stutta er enn staðráðin með sitt og hefur lýst yfir engum breytingum í þessu máli svo ég sé fram á tvöfalt hlutverk í nánustu framtíð.
Þrátt fyrir púkahúmor og allskonar uppátæki hennar þá er ég alveg saklaus Á sko ekkert í henni nema frændsemina....
sú til hægri er sú sem getur tekið uppá ýmsu....
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Miðvikudagur, 30. maí 2007
Fríið búið
að sinni og vinnan bíður byrja aftur á eftir 10-22 vakt. Löng vakt í svona góðu veðri innandyra.En hef fullt af væntanlegum prakkarastrikum í bakhöndinni. Annars bara allt gott að frétta.
Ein af frænkum mínum er búinn að ákveða það að ég eigi bæði að vera frændi hennar og pabbi.Mamman er fráskilin og pabbinn er erlendis og hefur ekkert samband við hana eða þær.Svo hún kom bara með þessa lausn á málinu.
Fór í sjúkraþjálfun í gær og var hann sjúkraþjálfarinn búinn að fá liðstyrk frá öðrum um nýjar pyndingar Var annar að gefa honum ráð hvernig best væri að gera hitt og þetta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 29. maí 2007
Einn sem
ég hitti um helgina er svona hálfgerður nörd með allskonar skemmtilegar kenningar. Ein sem hann kom með um helgina var um Egypta til forna. Um hvernig þeir reistu súlurnar og píramitanna. Hann kom með þá skýringu að þeir hefðu reist 40-50 tonna súlur með vindaflinu.Sem sagt notað taliu vinnupall og síðan fallhlífar eða segl til að knýja vindkraftinn til að hífa upp. Líka hefði sama afferð verið notuð til að færa steinblokkir á sinn stað á píramitunum. Reyndar ekki svo vitlaus hugmynd......
Þriðjudagur, 29. maí 2007
Þá er helginni
lokið. Mikið að ske um helgina og hafði aldrei þessu vant engan tima fyrir tölvu og heldur ekki tima fyrir neðansjávarbusl. Laugardagurinn fór í ferð austur fyrir fjall í góðu veðri og engri traffik.Mætt var í brúðkaup Og ég var stilltur allann tímann. Sunnudagurinn fór i matarveislu í tilefni einhverskonar fermingu.Var líka stilltur þar.Var úti mest allann tímann því heitt var inni en í garðinum útifyrir var reyndar heitt líka en smá vindkæling sem gerði það betri kost. Þrjár litlar frænkur hengdu sig á mig algjörlega allann tímann, enginn friður,var þrælað út. Gærdagurinn fór svo í bílaþvott og öllu sem því fylgir.
Í dag liggur ekkert fyrir annað en það að hitta sjúkraþjálfarann og leyfa honum að stunda sínar pyndingar. Meira um það síðar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 26. maí 2007
Var að
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Hrekkti eina
og bjargaði henni svo. Farið var í köfun á Þingvöllum og Flosagjá var fyrir valinu,fyrir innan þann hluta sem kallast peningjagjá sem allir þekkja Á einum stað er laut nálægt vatnsyfirborðinu þar sem margir koma sér fyrir á góðum degi og sleikja sólina eða lesa í bók eins og í þessu tilfelli. Ein stúlka var búin að planta sér þarna þegar við áttum leið framhjá undir yfirborðinu Og ég varð að snúa við skaust upp á miklum hraða og bauð góðann daginn.Viðbrögðin voru þau að fyrst virkjaði hún almannavarnaflautu svo var velta og buslugangur og svo sá maður á eftir henni á hraðferð niðrá gjábotninn.Ekkert annað en að dýfa sér og ná í dömuna.Hún var alveg orðlaus yfir öllu þessu þegar á þurrt var komið. En lifnaði pínu við eftir kakó og með því.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Fimmtudagur, 24. maí 2007
Búinn að taka
eftir því að ágústmánuður virðist hafa mikil áhrif hjá mér.Það var í ágústmánuði forðum sem ég steig mín fyrstu neðansjávarspor. Líka var það í ágústmánuði að ég fór í ævitýrahringferð um gömlu Sovét. Það var líka í ágústmánuði sem ég fór í mína allra fyrstu utanlandsferð að vísu stutt,bara til Færeyja lét engan vita hringdi bara þegar ég var lentur og kom heim 4 dögum seinna. Aftur blandaðist mánuðurinn ágúst í málið þegar ég tók fyrsta sérnámskeiðið í köfun reyndar hafa öll aukanámskeið fyrir utan eitt farið fram í ágúst. Og nú í ágúst þetta árið fer maður i ævintýraferð á slóðir krókódíla.
Svo var það líka í ágústmánuði að ég byrjaði á því sem nefnist að blogga.....
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Miðvikudagur, 23. maí 2007
Nýjustu
fréttir af píndingarmeistaranum mínum sjúkraþjálfaranum eru það að hann var dreginn sárasaklaus frá bekknum sem sem er antikmubla frá tímum miðalda útí sjó.Tók kauða og laðaði hann hreinlega útí kalda dimma Atlanshafið. Farið í Garðinn klassastaður. Ekki vildi hann stökkva framaf bryggjunni svo við trítluðum bara útí. Þarna er skeljasandsbotn hvitur svo birta er og ætið gott skyggni. Tindabykkja tók strax á móti okkur og hringsólaði i kringum okkur.Þá birtist steinbítur sem vildi bara sinn hvildartima á botninum. Og krabbarnir voru á iði einn náði að klipa kauða. Náðum um 40 mín köfun enda héldum við okkur á grunnu enda nóg að skoða. Hann var eitt sælubros á leið heim í höfuðborgina og er nú að pæla í að plata konuna útí líka. Hann ætlar svo að pína mig n.k. föstudag Eitthvað er hann kvarta undan því að ég sé orðinn ónæmur fyrir píndingun hans Hann verður að finna uppá einhverju nýju.
Svo er ekki amalegt að byrja vikufriið með svona veðri.......
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar