Leita í fréttum mbl.is

Einn sem

ég hitti um helgina er svona hálfgerður nörd með allskonar skemmtilegar kenningar. Ein sem hann kom með um helgina var um Egypta til forna. Um hvernig þeir reistu súlurnar og píramitanna. Hann kom með þá skýringu að þeir hefðu reist 40-50 tonna súlur með vindaflinu.Sem sagt notað taliu vinnupall og síðan fallhlífar eða segl til að knýja vindkraftinn til að hífa upp. Líka hefði sama afferð verið notuð til að færa steinblokkir á sinn stað á píramitunum. Reyndar ekki svo vitlaus hugmynd......


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

hmmmm ég hélt að ég væri nördinn....

Eru fleiri þarna úti?

tíhí

Hrönn Sigurðardóttir, 29.5.2007 kl. 08:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband