Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
Fimmtudagur, 11. október 2007
Næturköfun
var farin í gærkveldi dálitið seint og gekk allt vel í þetta sinnið Öll ljós virkuðu en aftur á móti litið að sjá enda myrkur og frekar dræmt skyggni. Er búinn að sjá allavega eitt gott við þetta risavasaljós sem búið er að planta útí Viðey.Það er ágæt viðmiðun til að hafa til að rata i land eftir nætuköfunarbrölt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Fimmtudagur, 11. október 2007
Gengið frá
sölu á minni í gær.Skrifað undir kaupsamning svö mín er semsagt seld.Ætlaði að gera tilboð í eina en þá tók eigandinn hana tímabundið af sölu vegna þess að einhver vandræði voru í sambandi við greiðslumat hjá honum Ætlaði þá að gera tilboð i aðra en sama sagan þar. Svipuð vandræði þar. Þá er annaðhvort að bíða eftir þeirri fyrri og gera tilboð þegar hún verður aftur sett á sölu eða bara leita meira.
Bestu kveðjur þar til næst..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Miðvikudagur, 10. október 2007
svo er hérna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 8. október 2007
Ég lýsti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Mánudagur, 8. október 2007
Draumur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Sunnudagur, 7. október 2007
Var að
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Sunnudagur, 7. október 2007
Skandalar á ferðalögum..
erlendis..
Kanada kemur fyrst upp í hugann, Sá fyrsti skeði á bar.Löbbuðum tveir félagarnir inná bar,þyrstir mjög en þar sem ég átti að taka að mér akstur seinna um daginn var það bara kók fyrir mig svo svo ég pantaði one kók á íslenskan hátt. Barþjónninn leit skringilega á mig spurði um aldur en afgreiddi svo pöntunina sem var litill spegill með hvítu á........Bent á seinna að til að panta gosdrykkinn átti ég að segja cocacola....
annar í sama landi : Við félagarnir (sami og áður) inn á bar æddum við þrátt fyrir að einhver fyrir aftan okkur kallaði að við skildum ekki fara þarna inn. En inn fórum við og......
vorum einu hvitu mennirnir inni og þeir sem kölluðu var löggan sem beið fyrir utan og var hissa að sjá okkur koma heila út því barinn var fullur af púertó rika liði.
En einn sá versti og sem enn er rifjaður upp af samferðafólki í hvert sinn sem hittingur er er það sem skeði i gömlu sovét. Ég og annar yfirgáfum hótel í Georgiu í fæðingarborg Stalins Allt i lagi með það Fórum á kaffihús þar sem við rákumst á litinn herflokk sem allir vildu skála við okkur í hreinu tærum drykk sem kallast vodka.Urðum við vel við skál og ákváðum að fara til baka á blessað hótelið sem var við aðalgötuna Götuna fundum við en ekki hótelið. Vitni segja að við reyndar fórum framhjá því oft og heyrðum ekkert þó kallað væri á okkur Á endanum ruddumst við inná lögreglustöð og báðum um hjálp.Eftir smá bið kom lada samara með blá ljós og okkur troðið i hann Af stað var farið ,ubeygja tekin og stoppað hinummegin.Þar var hótelið.Og inn marseruðum við í fylgd rússnesku lögreglunar sem hlógu örugglega af óheppnum fullum íslendingum allavega glottu þeir.
Annar svipaður Irland vesturströndin kastali þar sem kastalaveisla í réttum klæðaburði var haldin. Tveir liðu útaf undir borð í fullum musterisriddaraklæðum Annar þeirra ég. Vöknuðum daginn eftir einir og yfirgefnir. Komum okkur út úr kastalanum og á næstu stoppistöð strætisvagna. Mikið glápt mikið hlegið enda vorum við enn í klæðnaði musterisriddara ennþá vel i því og áttum í basli i að komast inn og út úr deskotas vagninum enda miðaldarklæðnaður og vopn ekki hönnuð fyrir nútimastrætisvagna Vöktum við kátinu meðal hótelgesta sem ólmir vildu taka mynd af þessum tveimur illaförnu riddurum.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 7. október 2007
smámeira af ferð
Svo var það einn daginn eftir rigningadembu,að farið var í köfun að mynda króksa sem sást hvergi enda skyggni 0-1m. Vorum þrír saman á dóli fram og aftur að leita en engin króksi Vissum þó af þeim en þeir létu ekki sjá sig. Á baka leiðinni rákumst við á eitthvað hart og þá meina ég rekast á í fullum skilningi Sáum ekkert hvað þetta var en merktum staðinn með baugju til frekari athugunar Næsta dag var skipt liði Sumir áttu við króksa meðan aðrir og þar á meðal ég tékkuðum á hlutnum Sem reyndist vera hluti af væng. C.a. 70-80 m lengra fundum við flugvél eða brotajárnshrúgu sem eitt sinn var flugvél sem reyndist eftir öllum merkjum vera Zero úr seinna striði. Hvort það var eitthvað tengt fundinum eður ei fengum við allir sem köfuðum þennan dag alveg húrrandi niðurgang og magakvalir.Ég er nú samt á því að kokkurinn hafi eitthvað átt í því frekar en eitthvað flak. Næstu 2 dagar fóru svo bara í inniveru og spilakapla enda ringdi endalaust. Góða við það að öll skordýr hurfu í rigningunni en stærri dýr eins og fröken könguló herra sporðdreki og frú margfættla i yfirstærð sótti i hlýju og þurrt svæði.
Ferðalög | Breytt s.d. kl. 13:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 7. október 2007
Var að
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 162007
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar