Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, október 2007

Af algjörum

skepnuskap þurfti Jónina bloggvinkona að klukka mig alsaklausan.

1.Ég sækist í allt sem gefur gott adrenalín,fallhlífastökk köfun hákarlar og flug t.d

2.Drep aldrei skordýr nema þá að það séu geitungar og sporðdrekar á ferð.

3.Syng aldrei í sturtu

4.Á það til að hrjóta eins og Boeing 747 í flugtaki

5.Talar aldrei uppúr svefni svo vitað sé og sannað af mér.

6.Nota bindi aðeins í neyð

7.Get átt það til að vera fastur við tölvuskjáinn í fleiri klukkutíma

8.Er stríðin Devil

Þá er það komið 

 


Er í fríi

og hef barasta ekkert að segja.Synd.Stefni á það að finna 100kallinn hans Guðmundar bloggvinar sem hann skildi eftir á Þingvöllum,í Þingvallarbanka...Hvernig er það svo er ekki alltaf verið að tala um hlýnunn jarðar ? Samt er skítakuldi. Þetta er bara svindl eða er þetta bara ég að verða veikur ? Sem verð aldrei veikur. Áframhald er á nýjasta sportinu að skoða íbúðir Tvær i dag eftir köfun.

Hver var að

segja það að ég gæti ekki straujað.......hér er sönnunin.


Tvær góðar

frá Þingvöllum.

peningjagjáþingvellir


Hitti einn

í einu af helgarafmælum helgarinnar sem fullyrti það að konan ætti alltaf síðasta orðið í hverju rifrildi. Annar kom með þá skoðun að hann ætti alltaf lokaorðið hjá sér. Þá svaraði hinn að það væri rugl,konan ætti alltaf síðasta orðið Það sem sagt væri eftir það væri bara byrjunin á öðru rifrildi........Grin

Raunir vinar

Hann var búinn að vera á föstu í 6 mánuði án þess að nokkuð hafði skeð annað en knús og kossar.Svo fékk hann heimboð til foreldra kærustunnar. Og reiknaði þá með að þá myndi eitthvað ske. Svo hann labbaði í næsta apótek og sem betur fer var karlmaður í afgreiðslunni. Hann spurði galvarskur um smokka.Afgreiðslumaðurinn spurði þá hvaða tegund og hvernig.Vinurinn opnaði sig algjörlega og hóf upp raunir sínar í samskiptum við kærustunna og hann tryði því nú að nú væri dagurinn .Afgreiðslumaðurinn mælti þá með 12 í pakka.Og vinurinn labbaði sæll út.Um kvöldið mætti hann í matarboðið sæll og glaður með smokkapakkann í vasanum Mamman tók á móti honum og vísaði honum inn. Svo hófst borðhaldið. Og vinurinn stakk uppá því að fara með bæn.Svo var beðið og beðið og beðið og beðið svo á endanum hnykkti kærastan í hann og hvíslaði að honum: Ég vissi ekki að þú værir trúaður.Hann leit á hana og svaraði :Ég er það ekki en þú hefur aldrei sagt mér að pabbi þinn ynni í apóteki......


Ein góð

tekin í Silfru á Þingvöllum Varð bara að setja hana inn,bara af því að það er að koma helgi.....

silfra 2


Labb á vatni

labb á vatni  nei ekki alveg  skvamp......

Svona líta

þeir út venjulega

króksi en eftir að hafa dvalarleyfi í Ítalíu fá þeir yfirleitt þetta útlit.

                                                                                                                  skór


Það

stefnir i annasama helgi og það fríhelgi.Stórafmæli á morgun laugardag og annað á sunnudag auk fastra liða eins og að skoða íbúðir. Auk þess er árshátíð hjá kellu og það er bara skylda að mæta  þar. Þannig að maður verður á þönum alla þessa helgi.

Bestu blogghelgarkveðjur til allra fjær og nær.. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband