Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
Sunnudagur, 7. október 2007
Dregin
í djúpið eftir vakt í gær,í næturköfun.Farið var í Hvassahraunið. Vel gekk í byrjun og margt að skoða.Síðan byrjuðu vandræðin.Fyrst kláraðist rafhlöður hjá buddiinum sem var bara með eitt ljós.Svo ég lánaði honum annað mitt. Af reynslu fyrri tíma kafa ég ætíð með eitt vara. Haldið var áfram köfun niðrá 17 metrana. Þá klikkaði ljós. Ljósið sem ég lánaði.Tengdum okkur saman og köfuðum bara með 1 ljós.Vel gekk í fyrstu en svo slokknaði á mínu Svo á 17 metra dýpi í niðamyrkri innan um allskonar sjávardýr með ekkert ljós annað en smá skin frá mælum var haldið af stað uppá yfirborðið. Og í svartasta myrkri svamlað í átt að landi með billjós þeirra sem voru að fara til Keflavíkur eða koma þaðan að leiðarljósi. Smá skekkja var á siglingaleið enda myrkur þannig að við komum í land á röngum stað og þurftum að príla með búnaðinn stuttan spöl að bilunum. Þegar átti að fara heim á leið vildi bill félagans ekki fara í gang svo ég varð að gefa honum start. Það má því segja að rafmagnsmál hafi verið vandamál þessarar ferðar.Mætti svo eldhress á dagvakt í vinnunni rétt áðan. Og búinn er ég að taka boðinu um að fara á slóðir Sesars næsta sumar í köfunarleiðangur í leit af þessum þýska kafbát. Fékk að vita að Discovery verði með i þessum leiðangri og mun gera þátt um hann.En það átti reyndar að vera leyndarmál sem lak út svo ég mátti kjafta frá.
Góða helgi af því sem eftir er af henni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 6. október 2007
ein úr frænkuliðinu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Laugardagur, 6. október 2007
framhald ferðasögu
Næsta vikan var róleg og öll samskipti við króksa friðsamleg allavega hjá okkur i kafaraliðinu.Annað var á pallborðinu i sambandi við skordýrinn eilifðarstrið þar. Einn daginn kom þó gestur í heimsókn Villisvín sem var í slæmu skapi.Og gerði heldur betur usla í búðunum Þetta var svona villisvin með hálfgerða vélskóflu framaná sér og tók eldhúshluta búðanna í endurbætingu Kokkurinn og hans lið voru þó ekkert ánægðir með þær endurbætur sem fröken villisvín gerði. Og á svæðinu birtist svo nýr króksi sem brátt fékk viðurefnið glefsarinn þar sem hann glefsaði í allt og alla eða gerði allavega tilraun til þess. Þrátt fyrir hann fórum við kafararnir að stunda keppni okkar á milli. Að sitja krókódil sem gekk út á það að finna einn sem var í afslöppun lá á meltunni eða í sólbaði og setjast á bak og sitja sem rólegastur og vona að sessunauturinn skildi hlutina og væri rólegur lika Svo var tíminn tekinn. Endaði það alltaf með því fyrr eða síðar að vinurinn yrði pirraður og velti sér Þá var bara að passa að kasta sér af baki i hina áttina svo maður færi ekki undir en þá var bitið Þetta var reyndar stoppað af eftir nokkur skipti þar sem einn missti alla fingur annarrar handar í maga króksa. Minn lengsti tími var 9 mín. Og eina nóttina fékk einn næturheimsókn stórann snák uppí bælið sem kom bara til að hlýja sér en eigandi bælisins var ekkert á því að hafa hann sem hjásvæfu..Annars var algengt að á næturnar kæmu inn dýr. T.d. vaknaði ég eina nóttina með tarantúlu sem búin var að koma sér fyrir undir sæng og var í gönguferð. Stökk ég nánast hæð mina í loft upp eins og annar gerði forðum daga og tók svissneskt jóðl í leiðinni.
meira seinna...
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 4. október 2007
Netið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Þriðjudagur, 2. október 2007
Mættur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Þriðjudagur, 2. október 2007
Fyrstu næturvakt
af fjórum lokið.Kominn heim en ekkert á því að fara að lúra strax.Enda nógur tími til þess seinna Ætla að nota smástund i að leita að hýði (íbúð) en við höfum ekki enn fundið neina til kaups Erum reyndar með eina sem gæti komið til greina en viljum skoða aðeins meir áður en endanleg ákvörðun verður tekin. Annars liggur bara ekkert fyrir nema það kannski að fara i banka og borga reikninga og aðra fylgihluti.
Eigið góðan mánudag..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 1. október 2007
Skellti mér
í köfun í gær,við íslenskar aðstæður.Garðurinn var valin sem köfunarstaður.Bjóst við að skyggni yrði 0 miðað við hvernig veðurfar síðustu daga hefur verið en það kom á óvart að skyggnið var svo sem ekkert slæmt eftir allt saman. Tíndi upp nokkur ígulker fyrir frænkuhópinn sem er að koma sér upp safni. Fáeinir steinbítar sáust á sveimi en aðallega var það ufsatorfur sem við rákumst á. Eftirá var komið við á kaffihúsi þar sem heitt kakó var teigað í botn. Buddyinn kvartaði undan eyrnarverk eftir köfunina en ég var reyndar búinn að segja honum að kafa kvefaður myndi líklega valda einhverju slíku.En kauði tók köfun framyfir kvef og nú heyrir hann eingöngu suð næstu daganna. Núna bíður mín 4 daga næturvakt frá og með deginum i dag. Fæ svo einn dag til að svissa yfir á dagvakt um helgina.Ekkert spennandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar