Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007

Vitur

maður sagði eitt sinn,þegar þú ert komin á síðustu blaðsíðuna þá er tími til að loka bókinni...Hlýtur að hafa verið kínverskur,hljómar allavega þannig.....

nýjasti

handfrjálsi búnaðurinn í dag Skyldi hann passa við NOKIA..?nýr búnaður

Einn

greinilega vel háður lyfjum...skuldar 7 milljónir $ vegna lyfjakaupa....skrítinn gaur..mynd

Stutt

vakt í dag 09:00-15:00. Og aldrei þessu vant engin frystikistuköfun fyrirliggjandi í dag Bara algjör hlý þurrlendisafslöppun í dag. Þetta er eitthvað nýtt fæ örugglega einhvern afvötnunarköfunartreppa seinna i dag Sick....En eins og vanalega er búið að skipuleggja þó daginn,ef ég geri ekki það sjálfur þá er það gert fyrir mig Með öðrum orðum bilstjóri i útsölukikki..(ekki það skemmtilegasta sem maður gerir en hvað gerir maður ekki fyrir ættingja sína hehe) Fórnfús.....

Köfunarferð

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_kafari_111485.jpg
gærdagsins var köld jafnvel fyrir mig...Það sem bjargaði mér var að ég var með heilgrimu svo ég fann ekkert fyrir kulda fyrr enn á þurru landi...Af mærinni frá suðurhöfum er það að frétta að daman skellti sér útí í þurrgalla að sjálfssögðu en með hefðbundin gleraugu svo kinnar og andlit voru óvarin. Þegar í kaf var farið heyrði maður hana taka andköf og ofanda en eftir smástund var hún búinn að jafna sig og köfunin gekk bara vel.Ufsatorfa var á leið okkar og steinbitur heilsaði uppá okkur eða við hann....Þegar á þurrt var komið leit daman eins og broddgöltur i framan,með ísnálar í trýninu og skjálfandi af kulda en samt bara hress. Og ánægð með það að geta sagt öðrum hitabeltislifverum það að hafa kafað i snjó og frosti á norðurhjara....og lifað af hehehe.

Alveg ísköld

29kinuu.jpg
köfun er á dagsskránni eftir vakt í kvöld. Ætlaði beinustu kompásstefnu heim en hringt var og var það útlendur hitabeltisgaur hinum megin línunar sem líklega var óhleruð. Sá eða reyndar sú...langaði að framkvæma þann draum að hafa kafað í köldum sjó Var bara meira spenntari er ég benti á að sjórinn væri ekki bara kaldur heldur ískaldur anskoti og þetta yrði köld næturköfun. Ástæðan fyrir því að daman vildi kafa núna er að hún fer úr landi eftir 2 daga og morgundagurinn er allur frátekinn. Langar til að kafa til að geta sagt heimavið að hún hefði afrekað það að hafa farið í frosti og snjó Og myrkri...Er með gild skirteini uppá köfun svo hún ætti að lifa af heheheh (er frá Jamaica) Svo það er köld frystikistuferð framundan iiiiiiiiiii........

Sá hjá

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_fani.gif
einum bloggvini athugasemd um Hitlersbrag í einu af mínum fyrri lífum...minnir mig á það að eitt sinn fór ég á októmberfestival í Þýskalandi. Vorum 2 saman á göngu þegar við hittum eldri hjón sem vildu endilega að við kæmum með þeim á hátíðina þegar þau heyrðu að við værum íslendingar. Farið var i stórann sal fullt af fólki á svipuðum aldri. Og skálað og drukkið að vikingasið. Svo kom bomban...Allt i einu stóðu allir upp Horst wessel spilaður og sunginn og nasistakveðjan upprétt þegar fánaberar með hakakrossinum gengu inn Semsagt við höfðum verið boðnir á samkomu gamalla nasista sem enn voru trúir foringjanum og þriðja ríkinu...Við vissum ekkert hvernig bregðast átti við þessu en ákváðum að vera kyrrir uns samkoman var búin Vorum dauðfegnir að komast út á endanum....

Var að finna

um daginn þegar ég fékk tiltektaræði og réðst í að taka geymsluna í gegn kassettu með upptöku af því er einn gamall félagi dró mig með sér í svona fyrralífskönnun....Ákvað að hlusta á hvað sagt hafði verið og hér kemur það:

Var uppi á tímum forn egypta og var starfandi sem húsasmiður Síðan uppi á öld víkinga á Irlandi í Limerick drepin af dönskum víkingum Fór i þetta þorp er ég heimsótti Irland og það skritna við það að ég rataði alveg um þorpið og næsta nágrenni þó ég hafði aldrei stigið fæti þar áður Næst var það fyrri heimstyrjöldin breti sem féll í einhverri skotgröfinni Við tók seinni heimstyrjöld þá sem SS liði svartklæddur felldur af eigin liði í lok striðs....Í dag sjávargeimvera sem bloggar Hvað næst ?


Af framhaldi

af siðustu færslu... Þá er alveg vitað að það myndu ekki allir taka þátt í svona dæmi..bara kannski einhver kjarni sem lengst eru búnir að blogga saman og líka nýjir sem eru að stíga sín fyrstu skref. En þetta myndi örugglega vera gaman og efla tengsl.Allavega væri ég til í ævintýrið þó svo það væri bara kaffihúsaferð Bara velja tíma og stað..... Ég gæti tekið það að mér ef einhverjir vilja Gaman væri bara að vita hverjir væru til að mæta Rétta upp hend hehehehe.....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband