Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007

Þetta virkar

örugglega dálitið klikkað.En af og til fæ ég oft klikkaðar snilldarhugmyndir. Og þessi mun örugglega þykja nokkuð vel klikkuð og róttæk. Þessi byltingarkennda og róttæka hugmynd sem fékk snögga fæðingu og ég ætla að taka séns á að koma á framfæri..alltaf gaman að taka smá áhættu hljómar á þennan veg:

Hvernig væri það að bloggvinir tækju sig til og myndi hittast einhvern daginn/kvöldið in live eins og sagt er..gæti verið kaffihús,pöbb,salur eða eitthvað..Líka að farið yrði kannski einu sinni á ári dagsferð saman útúr bænum t.d Skógarfoss Gullfoss Hvalfjörð eða eitthvað og taka grillið og gítarinn með Gæti líka verið helgarferð....

Veit að þetta þykir róttækt en yrði örugglega gaman og örugglega margt skemmtilegheit koma upp á yfirborðið

bara hugmynd......


Semsagt

best að hafa skriflegt stimplað leyfi  þinglýst áður en lagt er útí slíkar aðgerðir sem nefnist kossar...annars gæti maður endað í fangaklefa...
mbl.is Glæpsamlegur koss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ég myndi

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_bush.jpg
flokka þennan dúdúfugl sem einræðisherra dagsins í dag....Hvar er snaran?

Komin með góða

lausn á Keflavíkurstöðinni Stofnum bara nýja Kristjaníu og náum öllum túristunum frá gömlu dönsku valdherrunum sem koma árlega til Danaveldis til að skoða Kristjaníu Bara hugmynd.....

Er fyrst að

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_kafari_111485.jpg

mæta i vinnunna núna..átti að mæta kl 10:00. Fékk tvöfaldann skammt hjá sjúkraþjálfaranum að þessu sinni. Eftir tvöfaldar píndingar fór ég í kaf að þessu sinni með einn frá Saudi Varð að draga hann útí í öllum snjónum og kuldanum hehehe Aldrei séð snjó áður. Köfuninn gekk bara nokkuð vel og ekki kvartaði eyðimerkurúlfaldinn undan kulda fyrr en upp var komið Þá var kalt og bæði búnaður og galli frusu það að segja rennilásar og festingar svo illa gekk að afklæðast....en á endanum.

Svo var ég að taka eftir því að ég er kominn yfir 10.000 heimsóknir hehehe pínu að grobbast má það alveg..amma sagði það...

Annað : Er búinn að fatta þetta með bloggið það er ávanabindandi.Áður kom maður ekki nálægt þessu svo var ákveðið að prófa nú forfallinn Enda örugglega með að fara í meðferð.......


Enn og aftur

feb06049.jpg

var kafað í snjókomunni í gær eftir slatta af heitu kakói. Viðey var fyrir valinu.Vorum seinir með dagsbirtuna að þetta flokkaðist sem næturköfun sem engin var viðbúinn nema ég svo ég varð að lýsa botninn fyrir okkur þrjá Sem betur fer hafði ég öflugt ljós með i för.. Litið að sjá. Slatti af óhollustufæði var svo etin á Aktu taktu eftir köfuninna áður en haldið var heim á leið í snjókomunni....

Í dag verður bara slakað á,á þurru landi í vinnunni til 22:00 og í fanginu á þjálfaranum hehehe...passið ykkur á hálkunni og ekki keyra á ......


Þrátt

normal_flying_20irishman.jpg
fyrir snjókomu og tilheyrandi var kafað i dag. Skyggnið niðri var betra en á þurru landi.En kalt var það að koma á þurrt aftur Örugglega svipað því að fara i sturtu og síðan beinustu leið oní frystikistuna og loka á eftir sér. Heitt kakó bjargaði málunum....

Byrjar ekki

vel árið hjá Flugstoðum.....hehe það hefur gleymst að semja við flugvélina.....
mbl.is Flugvél Flugstoða fór útaf flugbrautinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vá..

það er farið að taka hálfann daginn að fara yfir skrif allra bloggvina og gera athugasemdir Eins gott að maður sé í fríi hehehe maður getur klárað í dag..Með þessu áframhaldi fer ég að ráða einkabloggskrifara og kómentara Hann/hún má ekki hrerra né hósta, ekki taka uppá því að hlaupa á ljósastaura, þarf að aka á löglegum hraða,má stunda líkamsrækt og vera í réttum stjórnmálaflokki........

Nýr dagur

og ég á frí..Það að segja frá vinnu.Hef samt nóg fyrir stafni.Grynnka aðeins á því sem setið hefur á hakanum um mislangan tíma. Gerast extra duglegur..og ég sem ætlaði að sofa út.....geri það bara í ellinni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband