Leita í fréttum mbl.is

Ég nefndi

í síðustu færslu um samskipti við kolla frænda....var að kafa i kyrrahafinu sem er nú ekkert eins kyrrt og af er látið.....Nánar tiltekið í Puerto Galeria á Mindano Filippseyjum. Þetta var seinni köfun dagsins,og í lok köfunar. Vorum að kafa við klettabelti og nuddaðist pínu pons utan í stein sem snögglega lifnaði við og var það kolli frændi litill tittur sem betur fer fyrir mig sem vafði sig utan um aðra hendina og rest af fálmurum voru í köfunargleraugunum og munnstykkinu eða reyndar út um allt..Eftir fyrsta sjokk var það bara gaman að ná snertikynnum við kolkrabba Síðan eftir smá kitl og nudd fórum við sitthvora leið ég upp hann niður á við hulin blekslóða......

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Kolkrabbi er í mjög góður á bragðið .... en minnir mig á teiknimyndina Ariel hafmeyjuna frá Disney!

www.zordis.com, 2.2.2007 kl. 16:39

2 Smámynd: Guðný M

Góða helgi!

Guðný M, 2.2.2007 kl. 16:48

3 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Ég kom hér og fræddist um líf í undirdjúpum. Spennandi þar.

Helga R. Einarsdóttir, 2.2.2007 kl. 17:02

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Hef líka séð ógeðslega spennandi heimildarmynd um kafara og kolkrabba. Það voru engin vetlingartök og virtist vera ansi mjótt á mununum því að Kollin náði grímunu af kafaranum ansi lengi áður en þessu lauk. En rosalega gaman að sjá svona

Sigrún Friðriksdóttir, 2.2.2007 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband