Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Fimmtudagur, 12. júlí 2007
Til að
Bloggar | Breytt s.d. kl. 07:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 11. júlí 2007
Maður
er varla komin í borgarstressið og lætin sem því fylgir og þá er maður barasta klukkaður Ekki af einum heldur 2ur. Hrönn og Jórunni.
1. Mér finnst gaman að ferðast og að hitta annað fólk.
2. Eyði alltof miklum tíma í vinnunni en stefni á breytingar í þeim efnum.
3. Ég á 3 yndislegar frænkur og frænda líka.
4. Er alltaf bjartsýnn
5. Leita uppi allar áhættur til að prófa.
6. Er giftur
7. Er algjör púki.
8. Og á helling af bloggvinum
Þá er bara að finna fórnarlamb til að klukka Hver bíður síg fram?
en mín klukkskotmörk eru semsagt:
Otti..Gurrihar...Katlaa..Manzana...Brynja..Artboy..Thrymursveinsson og Bestust.
Bloggar | Breytt 12.7.2007 kl. 00:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Miðvikudagur, 11. júlí 2007
Helgarferð
í bústað í nágrenni Borgarness var vel heppnaður. Föstudagskvöldið fór í heita pottinn og að koma sér fyrir alls um 20 manns en tíu voru bara eina nótt. Ég fékk alveg nóg að gera stax í byrjun því 3 fræknar (frænkurnar) og einn frændi sáu um það að ég var fastur með þeim. Daginn eftir eða reyndar morguninn eftir snemma eða um 8 kom yngsta frænkan 5 ára og barasta vakti mig af værum stuttum nætursvefni (sofnaði um kl 5 e.m) Sú vildi fara í morgungöngu snemma morguns og eftir smá samningaviðræður um áframhaldandi svefn smástund lengur var samið um langan göngutúr.Þegar komið var að göngutúr höfðu hinar frænkurnar fengið nasasjón af hinni væntanlegri göngu og bættust við í hópinn. Á göngunni komum við að hestahjörð sem tók vel í klapp og grasgjöf. Um kvöldið var tekið í spil og horft á videó auk þess að heiti potturinn var mikið notaður. Frænkurnar voru sammála í því að saka mig alsaklausan í því að svindla í spilum og það meira að segja í veiðimanni. En upp komst að þær voru ekkert skárri. Sunnudagurinn var tekin snemma,vaknað um kl 0600.Fara átti á rúntinn eitthvað um kl 0800 en ekki lagt af stað fyrr en 1000.Farið var beint af augum og endað á Skagaströnd og Akureyri reyndar í Bónus Akureyri nánar tiltekið.Frænkurnar drógu mig svo til kirkju reyndar ekki i messu bara til að skoða.Hamborgarastaður var næsti viðkomustaður þar sem etið var slatti af frönskum og með því. Komið seint til baka Uppí bústað kom i ljós að hin í hinum bílnum höfðu ekið á fugl á leiðinni en hann hafði farið inn í grillið. Reyndar eftir smá yfirlit undir minn bíl en frænkan sem var með mér sagðist alltaf heyra eitthvað undir bilnum svo ég fór undir og þar uppundir öðru framhjólinu var lítill spóaungi Hefur verið örugglega á göngu yfir veginn og sogast upp og uppundir hlífðarpakkningu og lifað af. Mánudagsmorguninn var pakkað saman þar að segja helmingurinn af liðinu Restin verður áfram fram að helgi. Þá reyndist billinn vera alveg dauður skildi eftir gps í hleðslu sem hafði tæmt allt rafmagn af svo ég fékk að vigja startboxið mitt. Bara að tengja bíða í ca 30-40 mín og billinn í gang.
Var reyndar komin með niðurgang og fylgifiska svo það var hlaupið á 30 fresti á wc ið en gat þó sloppið við wc ferðir á heimleið en það fyrsta sem gert var við heimkomu var beint á wc.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 6. júlí 2007
Búinn að skrá mig
í ferð til Póllands og framhaldi af því ferð á slóðir krókódíla þetta árið.Næsta ár átti svo að fara í ferð í frumskóga Nýju Gineu og heilsa uppá fyrrverandi eða núverandi mannætur í hrönnum.En nú hefur bæst við tilboð frá köfunarklúbbnum sem ég er í erlendis að vera með í lok næsta árs í leiðangri sem ætlar að reyna að finna leyfar skips sem sökk eða var sökkt í styrjöld Spánverja og Bandarikjamanna um 18 eitthvað,spánskt að þjóðerni Á að liggja rétt fyrir utan Manilahöfn.Meira veit ég ekki.Ætla að liggja á meltunni með þetta.
Annars allt gott að frétta.Allt til fyrir helgina bara biða eftir að klukkan verði.......allavega er ein óþolinmóð (litil frænka) sem hringir á ca 30 mín fresti til að tékka á statusinum.
En þar til næst ...see u later aligatiors.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (20)
Föstudagur, 6. júlí 2007
Allt til fyrir
helgarferð og sætaröð komin á hreint hjá frænkunum.Vinna framundan til 20:00 Lagt af stað 21:00.Alla vega hljómar dagskrá dagsins þannig.Þarsem ég veit ekki baun um hvar staðurinn er annað en það að það er rétt hjá Borgarnesinu læt ég bara gps leita það uppi. Líklega verður engin tölva nálægt um helgina svo þið verðið barasta að bíða eftir næstu færslu um ferðalag helgarinnar þar til komið er aftur í borgarstressið og lífsgæðakapphlaupið.
Á meðan segi ég bara verið hress ekkert stress og góða helgi..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 4. júlí 2007
Þrátt fyrir
vakt 9-22 og 99% er venjulega innandyra get ég ekki kvartað því ég er reyndar búinn að vera útivið megnið af vaktinni Mikið að gera utandyra en innan aldrei þessu vant.Og það saxast af dagatalinu , hratt. Styttist í það að fara í sleik við krókódíla leðurblökur og villisvín og tarantúlur og snákar í næsta nágrenni.Var reyndar að fá boð um að kafa á nýjum stað en ákvað að fórna þeirri ferð nema hún yrði farin á næsta ári Sú hugmynd var að koma uppá yfirborðið að gaman yrði að kafa í Öskjuvatni einhvern daginn.
Frí á morgun,samt nóg að gera eftir sjúkraþjálfun.Versla fyrir bústaðarferð sem farin verður um helgina Verð að vinna megnið af föstudeginum svo ekki verður hægt að versla nauðsynjavörur þá en lagt verður af stað um leið og vinnu lýkur. Frænkurnar berjast um sæti í bilnum Sé reyndar framá að ég þyrfti að fá bara stærri bil til að leysa málið. Svignaskarð varð fyrir valinu að þessu sinni svo maður verður á slóðum Kela gamla.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Miðvikudagur, 4. júlí 2007
Gærdagurinn var
fínn í gær. Eftir sjúkró var farið í kaf í smá kælingu neðansjávar Á yfirborðinu var aftur á móti heitt enda var ég í svörtum galla að þessu sinni sem er kannski ekki alveg rétti liturinn í yfir 20 stiga hita. Kringlan var einnig fyrir valinu og eytt dágóðum tíma þar innandyra. Grill hjá einni af fjölmörgum frænkum var því næst á dagsskrá. Þá var dagsskráin uppurin.
Í dag er aftur á móti langur dagur í vinnunni, frá 9-22 og mest innandyra í þessu góða veðri.Súrt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 3. júlí 2007
Var
ekkert á því að fara að lúra eftir næturvaktina í gær enda ekki oft sem maður fær svona góða sólskinsdaga.Svo ég skellti mér í það að taka bilinn í gegn og síðan að fara í buslferð í Garðinn í frábæru skyggni og spegilsléttum sjó. Komið við í bláa lóninu á bakaleið í kaffi og kleinur...ok slepptum kleinunum.Og kaffið var reyndar kakó. Kvöldinu var svo eytt í að horfa á niðurhalaðar dvd myndir enda bauð imbakassinn ekki uppá neitt sérstakt.
Dagurinn í dag fer bara í eitthvað óákveðið fyrir utan sjúkraþjálfun. Annað verður bara spilað eftir hendinni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Mánudagur, 2. júlí 2007
Búinn að
taka eftir því að stöð 2 er barasta endurtekið efni daginn út og inn. Sömu myndirnar,sömu þættirnir eru endursýndir hvað eftir annað mörgum sinnum á stöð 2 svo aftur á bíórásinni í jafnoft skipti Taldi eina mynd t.d. Í fjögur skipri trónaði hún á stöð 2 Seinna var hún í 3 skipti á bíórásinni samtals 7 sinnum. Fyrir þetta er verið að borga hátt gjald mánaðarlega Er fólk virkilega ekki orðið þreytt á að sjá sama hlutinn aftur og aftur Langt er síðan ég sagði upp áskrift og fékk gerfihnattakerfi i staðinn Mæli með því,fleiri stöðvar minni peningur og sjaldan um endurtekningar.
Er þetta kannski eins með þetta og eldsneytisverðið ? Fólk lætur bjóða sér endurtekið efni eins og hátt eldneytisverð sem ekki þarf að vera.
Sunnudagur, 1. júlí 2007
Verkefni dagsins
í dag eftir vakt fór í það verkefni að láta verða af því að svara erlendum tölvupóstum sem ég hef látið safnast upp á löngum tíma mest frá vinum og ættingjum frá hinum og þessum stöðum jarðarkringlunar. Svo ég hélt mig á þurru í dag. Mætti svo galvarskur á síðustu nætuvaktina ´þá sjöundu en samkvæmt vaktarplani er stutt í aðra 7 daga næturvakt í næstu viku. Virðist bara vera fastur á nætuvöktum þessa daganna. Fúlt.
Góða væntanlega vinnuviku.....
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar