Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Fimmtudagur, 19. júlí 2007
týpiskt
Loks þegar ég á almennilegt vaktarfrí í 4 daga samfleytt þá er rigning.Helgarferðin verður samt farin þar sem sagt er að verði sól á þeim slóðum sem farið verður á. Annars er þetta orðin að 10 manna ferðahópi í stað 4 á 2ur bílum í stað eins Hefur heldur betur undið uppá sig frænkuhugmyndin. Og í gær var ég í stuði,rafstuði. Útiljós í vinnunni eitthvað klikkaði og átti að skipta um Ekkert mál eða þannig en einhverra hluta vegna var ekki farið í öryggistöfluna áður svo þegar ég hóf smá skurðaðgerð á vírum og öðrum fylgihlutum kom bara blossi og stuð og hefði ég verið með sítt hár hefði ég örugglega fengið nýja hárgreiðslu í kaupbæti. En allt fór vel. Smá rafmagn í hófi kemur bara allri likamsstarfseminni í betra lag hehehe. Var svo að horfa á góðar draugasögur á Discovery .........
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Miðvikudagur, 18. júlí 2007
Skellti
mér aldrei þessu vant í kvikmyndahús í gær á Die hard 4 Fór með hálfum huga á hana.Hélt að þetta yrði bara enn ein hetjumyndin um kanann en svo reyndist ekki vera og myndin kom bara vel út með góðum bröndurum inn á milli Mæli semsagt með henni
Annars er litið að frétta Byrjað er að leggja lokaundirbúning á króksaferðina Grafa upp ferðatöskur og svoleiðis úr geymslunni. Og stutt vakt framundan 10:00-20:00 Eina vaktin þessa vikuna.Og búið að ákveða að fara laugardagsrúnt um suðurlandið. Fara snemma koma seint til baka á 2-3ur bilum því fleiri vilja með.Og ég fæ að vera forustusauðurinn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Ein frænkan
búin að panta og skipuleggja dagsferð um suðurlandið næsta laugardag Var ekki lengi að því þegar vitað var að ég ætti fríhelgi.Og skipulögð dagsskrá hljómar þannig:
Leggja af stað úr bænum ekki seinna en kl 0800 Þeir/þær sem ekki verða tilbúin verða skilin eftir.Bara hörð á því. Ekið austur og ekkert stoppað fyrr en á Hvollsvelli þar sem taka á pissukaffipásu.Næsta stopp Seljalandsfoss og Skógarfoss.(Hún nefnilega elskar fossa) Næst á Vík í Mýrdal að verða fyrir barðinu á okkur með smá stoppi og skoðunarferðum. Því næst Kirkjubæjarklaustur og enda á við Jökulárslón Fara þá í bæinn aftur með kannski viðkomu í Hveragerði.
Ég ræð engu er bara bilstjóri.En þetta hljómar vel.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 17. júlí 2007
Kafaði í Hvalfirði
en lét allann skelfisk vera þrátt fyrir freistingar til að sækja á grillið enda er viðvörun i gangi um að láta slíkt vera í Hvalfirði vegna eitrunar. Í staðinn var tekið upp igulker ein skeið frá stríðsárunum merkt breska hernum og skeljar fyrir frænkuhópinn.
Ágætt að fá smá kælingu í þessu góða veðri og nota stóra risa fiskibúrið til þess.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 15. júlí 2007
Hef haft nóg að gera
milli næturvakta.Hitti tvær systur frá Kanada sem eru hér á ferð að hitta ættingja Reyndar eru þær ekkert skyldar mér en ég dróst inní málið vegna þess að þær eru vinkonur einnar frá Kanada sem skyld er mér og hún sagði þeim frá mér.
Tók bilinn bæði utan sem innan og var meira segja góður við hann Gaf honum bón í góða veðrinu.
Og aldrei þessu vant að þrátt fyrir gott köfunarveður hef ég barasta haldið mig á þurru landi Eina tilfellið sem ég hef komið nálægt vatni er gegnum bilþvott og jú lika smá aðstoð með fiskabúr. Verður kannski breyting á eftir vaktina sem er sú síðasta í bili.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Föstudagur, 13. júlí 2007
Spurning næturvaktarinnar
Föstudagur, 13. júlí 2007
Þessi mynd
býður uppá sjóveiki sé horft of lengi á hana í einu hehehehe...
svo upp með ælupokann hehehehehe......
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Föstudagur, 13. júlí 2007
Dagurinn
fór að mestu í að skoða bifreiðar af öllum gerðum og aldri.Að lokum var einn nýr tekin frá,ný Toyota.Svo nú er þetta mál úr sögunni Að vísu ekki með sóllúgu eða leðursæti eins og sú stutta vildi en múttan réði ferð í þessum kaupum. Sú stutta kom svo með í sjúkraþjálfun og lifði sig alveg inní starf þjálfarans og var fljót að læra. Og að fá seik á heimleið var toppurinn á deginum fyrir hana.
Aðeins skellt sér í buslferð í hafið bláa til að kæla sig pínu.Tók með mér fáein igulker fyrir söfnunarglaðar frænkur sem eru að koma sér upp safni botndýra skelja og steina. En síðan var haldið í matarboð.Stoppaði stutt þar sem ég þurfti að vinna (næturvakt) Mætti fáeinum mínútum of seint.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 12. júlí 2007
Fór með þá
stuttu í kirkjugarð eftir smá lúr eftir næturvaktina.Sú stutta mætti með stóran vönd.Næsta verkefni var að aðstoða mömmu hennar í bílamálum en hún gafst uppá sínum gamla.Sú stutta var alveg ákveðin með hvernig bill það ætti að vera, sjálfsskiptur leðursæti með sóllúgu.Mamman er aftur á móti með því að hafa hann manual og með tausætum. Kemur í ljós á laugardaginn hvað það verður.
Fimmtudagur, 12. júlí 2007
Ein af
frænkunum fræknu lét í sér heyra símleiðis nú uppundir morgun og í lok næturvaktar.Langaði að fara í leiðangur í dag Ekki var það nein verslunar eða skoðunarferð heldur vildi hún fá skutl í kirkjugarð til afa sins svo hún gæti gefið honum blóm.Gat ekki sagt nei við þessari bón Fannst þetta bara sætt af henni 8 ára gamalli að fá þessa hugmynd og koma henni i framkvæmd.
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar