Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
Laugardagur, 30. júní 2007
Dagurinn
í dag eftir vakt fór að mestu í mætingu í barnaafmæli.En þegar dregin var fram útbúnaður sem karókí nefnist var ákveðið að flýja staðinn og næsta nágrenni og leitað á náðir steinbíta og fleiri sjávardýra Skroppið var í Hvassahraunið og síðustu 3 klst fyrir næturvakt notaðar í busl og skvettur í Norður-Atlantshafi. Fleiri voru á hafi úti því við hittum kajakræðara og síðan einn kanó.Og einn sem var bara á sundinu á skýlunni einni Honum reyndar brá heldur betur er við allt í einu birtumst við hliðina á honum Gerðum smá usla í hópi máva er við komum upp í miðjum hópnum. Eftir sundsprett dagsins var farið heim á leið þar að segja hann heim ég að vinna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Föstudagur, 29. júní 2007
Eyddi deginum
í Hvalfirði.Þrátt fyrir næturvaktarbrölt var bara of gott veður til að hanga inni að lúra svo lúrinn var aðeins ca 2 stundir. Kafað og buslað í Hvalfirðinum megnið af deginum og það meira að segja í blautgalla en alltof heitt var til að vera í þurrbúningi.
Ekki hægt að kvarta við veðurstofuna um veðrið þessa stundina. Meiriháttar sumargrillveður.Og meðan ég man:
Góða helgi hvar sem þið eruð á jarðarkúlunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Fimmtudagur, 28. júní 2007
myndagáta dagsins
Fimmtudagur, 28. júní 2007
Þetta
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Fimmtudagur, 28. júní 2007
Var
hjá sjúkraþjálfaranum í morgun eftir næturvaktina Sá er búinn að gefast upp á gömlu píndingaaðferðunum og búinn að finna upp nýjar.Fékk reyndar smá hefnd hehehe Eftir að hann var búinn að klappa mér og pína skrapp hann í golf ásamt vinnufélaga sínum Á meðan tældi ég konuna hans hehe á slóðir krabba og fiska. Hún mætti með sína eigin myndavél digital og kláraði plássið Tók yfir 100 myndir á ca klukkutíma enda margt að sjá eins og skötusel,karfa,ufsa krabba kuðunga hörpudisk steinbít og meira að segja marglyttu sem pósaði. Og veðrið var og er meiriháttar. Sjórinn var bara heitur og notalegur og engin alda.
Semsagt sældarlíf á milli næturvakta.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Einn félagi
minn kom með þá hugmynd að skreppa vestur nánar tiltekið á Djúpuvík að reyna að ná upp stóru akkeri upp. Hann er nefnilega komin á jeppa með öflugu spili og vill prófa. Ég minnti kauða á síðustu tilraun fyrir fáeinum árum Þá var hann á jeppa föðursins með spili. Allt gekk vel þar til átti að draga akkerið upp Niðurstaðan úr þeirri tilraun var að akkerið haggaðist ekki millimeter á botninum og við 2 sem niðri vorum rétt sluppum við að fá spilið ásamt grillinu af jeppanum og stuðaranum í okkur En nú er hann til í aðra tilraun örugglega með sama árangri hehehe.....
Fór reyndar á flot í dag,flúði á slóðir marglyttna og fiska því karókiæðið hélt áfram í dag með sama kattabreimsstórskotaútgáfunum Aðallag dagsins var Titanic og það var í útgáfu sem ekki er hægt að lýsa. Friður var á botni Atlanshafs. Fínt að eiga griðastað á hafsbotni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 27. júní 2007
Lenti í þeim ósköpum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Þriðjudagur, 26. júní 2007
Ævintýraleg
köfun i gær áður en mætt var á vakt. Kafað var við Saurbæjarkirju að þessu sinni.Allt gekk eins og átti að ganga Dóluðum niðrá 17 metrana eftir klettavegg.Í ágætu skyggni.Svo kom að því að fara neðar á meira dýpi. Þá heyrðist smellur,sylgjan á vestinu opnast og kúturinn laus.Eftir smá veltur á niðurleiðinni náði ég þó taki á kútfjandanum rétt áður en ég magalenti á botninum Félaginn tók síðan við að koma honum á sinn stað aftur. Héldum síðan köfuninni áfram eins og ekkert hafi í skorist. Á uppleiðinni aftur á móti kláraðist loftið hjá félaganum svo hann fékk loft frá mér enda nóg eftir hjá mér. Að vísu var það selt á uppsprengdu olíufélagsverði hehehe nei nei hann fékk það frítt auðvitað.
Og 7 daga næturvakt framundan eða með öðrum orðum ekkert spennandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mánudagur, 25. júní 2007
Breyttir tímar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Mánudagur, 25. júní 2007
loks
tími á smá blogg. Mikið að gerast um helgina<svo engin tími fyrir bloggið.Laugardagurinn var að vísu með þeim rólegri. Var á þurru landi þann daginn og reyndar í gær líka. Bloggvinahittingur var á laugardagskvöldinu en þá hitti ég eina bloggvinkonu ásamt eiginmanni og dóttur.Komu í mat. Myndavélin gleymdist en gestabókin ekki. Mikið rætt um heima og geima. Seinna var<svo farið í heimsókn þar sem ein litil frænka beið. Það endaði þannig að ég var dregin um allt nágrennið í hverfinu í að skoða blóm.
Sunnudagurinn fór í Smárarlindartúr með frændum og í Húsdýragarðinn. Þá er helgin upptalin og vinnuvikan tekin við, og 7 daga næturvakt. Ekki spennandi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar