Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
Föstudagur, 30. nóvember 2007
Að stinga af frá
Ók á barn og stakk af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 30. nóvember 2007
Skritið hvað sumar
dömur sem ég hef umgengst um árin minna mig alltaf á mat.
Ein t.d. minnir mig alltaf á pepperoni.Sterk en algjörlega flöt. Önnur er eins og harðfiskur,hörð en hefur með tímanum mýkst. Og ein enn minnir mig á Cammenbert ost. Sterk og góð en hefur verið að auka fýluna með árunum...
Svo var það að ég var að fatta það að ég hafi á mínum yngri árum í skólanum fengið einn veturinn 10 í einkunn:
2 í dönsku 1 í stærðfræði 5 í landafræði og 2 í stafsetningu .....samasem 10.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 30. nóvember 2007
Fór í
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Föstudagur, 30. nóvember 2007
Áður fyrr
þegar maður var ungur og sætur,nú er maður bara sætur,þá þýddi föstudagur skemmtun.Áframhald næsta dag með örlitilli þynnku og þarnæsta dag þynnku af óþekktri stærðargráðu.Nú er öldin önnur.Í dag þýðir það vinna og áfram vinna.Allavega aðrahvora helgi.Hin helgin fer svo aðallega í eitthvað allt annað en skemmtanir. Framundan er vikutörn með blandi. Þar sem blandað er dagvakt-kvöldvakt með næturvöktum.Og til stendur hreinsunartiltekt í tilefni jólanna. Að skúra og hreinsa yfir dimmasta tima ársins hef ég aldrei skilið. Finnst betra að gera slíkt i birtu.Og til hvers.Verður orðið jafn óhreint og áður loks þegar hátiðin gengur i garð. Slepp við að vinna aðfangadag en vinn gamlársdag.fæ að vísu að sleppa aðeins fyrr en venjulega og vinn síðan 1 jan. Þetta er komið á hreint.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 29. nóvember 2007
Nú fer að
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Fimmtudagur, 29. nóvember 2007
Líst vel
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Var að fá
hluta reikninganna þennann mánuð.Er með tvö lán í gangi. Annað er venjulegt íslenskt hitt i erlendu og maður sér stórann mun Það íslenska stendur núna í 60 þúsundum í mánaðargreiðslu og fer hækkandi. Hitt hefur ekki hreyfst og er ca 20 þúsund. Greinilega betra að taka í erlendu en í krónum. Maður ætti kannski að svissa hinu íslenska yfir í erlent,kæmi betur út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Þriðjudagur, 27. nóvember 2007
Smá busl í
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 26. nóvember 2007
Löng helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Föstudagur, 23. nóvember 2007
Fyrirgefið loks
eftir ca 20 ár.Það var gömul vinkona úr skóla.Sem hafði samband og meðal umræðuefnis sem fram fór á milli var eitt gamalt og gott.Sem var hrekkur dagsins á þeim tíma. Við fórum nefnilega fjögur saman í Stjörnubíó sem þá var til. Á hryllingsmynd.Um leðurblökur sem sóttu í túrista á einhverju fjalli. Á einu réttu augnabliki þar sem spenna var búin að byggjast upp í salnum sló ég á lærið á henni. Henni brá og almannavarnaflautan fór í gang og af því að hún sprakk,sprakk salurinn og þetta var rétt fyrir hlé.Þannig þegar ljósin voru kveikt litu allir eða flestir á upptök öskursins.Hún algjörlega bráðnaði niður í sætinu enda frekar feimin á þessum tíma.Og fyrst núna af því að þetta kom til tals var hún búin að jafna sig á þessu. Við reyndar unnum saman í einum hrekk eftir bíóferðina en það var að eitthvað hlekktist á milli hennar og bróður hennar svo hún vildi hefnd. Og fékk mig í málið.Svo eitt vetrarkvöld plötuðum við kauða í gamla Suðurgötukirkjugarð.Búin vorum við að fá þriðja aðila til að koma sér fyrir á þeim slóðum svo að á ákveðnum tímapunkti stökk sá aðili fram með draugabúi löngu og dimmu Sem hafði það að verkum að bróðirinn fraus algjörlega í byrjun en rauk síðan á ógnahraða stystu leið útúr garðinum.Fannst stuttu seinna pissublautur í Garðastrætinu í hálfgerðu losti. Hefur trúlega verið draugahræddur æ síðan. Reyndar náði hún mér í eitt sinn Bauð í partý svona sjónvarpssnakksvideóglápspartý heima eina helgina Mútta var reyndar heima. Svo hringdi bjallan og hún birtist veifandi vodkaflösku (vorum 12 -13 ára á þessum tíma) sem búið var reyndar að skipta um innihald,innihélt eingöngu vatn. En ég vissi það ekki og allsekki mútta gamla sem gaf mér frekar illt auga heldur betur og ekki bætti betur um þegar daman dró upp smokkabunka þá fór mútta að gefa okkur heldur betur illt auga.En fattaði djókið sem betur fer því annars hefði ekkert orðið af partýinu sem tókst reyndar vel.
Svona var lífið í den......góða helgi
Bloggar | Breytt 26.11.2007 kl. 08:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar