Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007

Smá grobb

á nýjum degi...má það alveg enda vetur....1004 heimsóknir á einum degi kl:00:00 Bara nýtt met...

Spurning kvöldsins

Er blogg nautn?

Köfun dagsins

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_normal_david_20i_20runde_20tare.jpg

fór fram á baðströnd Suðurlands í kulda og öldugangi...á söndunum sem nefnast Þykkvabæjafjara...Erfitt svæði til köfunar leiðilegur botn litið botnlíf sandbrekka sem litið laðar en við vissum um litið bátsflak eftir fyrri ferð á þessar slóðir og verkefnið var að næla í skipsklukku fyrir einn bloggvininn Hún það er að segja bjallan endar líklega sem dyrabjalla....Nú er búið að setja hana í smáhreinsun svo hún glansi


Gerði góðverk

í dag Á það til svona öðruhvoru hehehe... Þurfti að fara út á landsbyggðina,austur fyrir fjall.Á leiðinni ók ég fram á öldruð hjón sem misst höfðu bil sinn út fyrir veg og nánast grafið hann niður Og ég bara varð. Setti tógið í og dró þau upp enda á jeppa hehehe....en mesta ánægjan var að sjá brosið á þeim gömlu.....

Fékk einn tvöfaldan

ekki á gemsan...heldur hjá sjúkraþjálfaranum sem hefur bitið það í sig að mig eigi að pína og kvelja. Tvöfaldur tími í dag takk. Datt í hug að hann hafi kannski verið gyðingur i fyrra lífi sem ég hafi farið illa með en eins og bloggvinir kannski muna átti ég að vera í SS-sveitunum að eltast við gyðinga Nú er pay back hjá sjúkraþjálfaranum hehehehe....en ég lifði af...þetta sinn...

rúmar 47 mín

að fara vegalengd sem tekur venjulega 7-8 mín að fara Greinilegt að Reykjavík er orðin stór en gatnakerfið hefur gleymst að vaxa með

Þrír góðir.....

                              japan                                                                 afrika             kúba

Að hverju

skeður  aldrei svona hérna ? Myndi lifðga uppá fréttatímanna gætum sleppt skaupinu.....
mbl.is Bresk fréttakona berar sig í beinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Spurður

að því í dag hvort við kafarar stunduðum sjórán.Var lengi að átta mig á spurningunni en í ljós kom að viðkomandi var að meina skipsflökin..Það er bæði til lög um köfun í skipsflök og líka óskráð lög í köfunarheiminum um hvernig á að umgangast flök. Ef flak er friðað er ekkert snert Sama gildir ef það er skráð sem grafreitur þá er ekkert tekið upp úr viðkomandi flaki heldur farið með það sem helgan reit. Að vísu er hirt upp úr flökum bæði erlendis og hér Hér að visu í mjög smáum stíl einn og einn hlutur sem oft enda bara sem safngripir...Ef flak er staðfest að hafi líkamsleyfar um borð er farið með það sem grafreit þó svo það sé ekki á friðunarskrá þannig að við allavega hér á landi stundum ekki grafarrán....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband