Leita í fréttum mbl.is

Gerði ýmislegt

af mér í gær. Fyrst fann ég gömlu lamhúshettunna niðri geymslu auk gamalla ryðgaðra garðklippna Enda í tísku að nota svoleiðis í Breiðholtinu.Heilsaði svo uppá bankann i hverfinu.Síðan var ég að hugsa um að dressa mig upp í gerfi Jack Sparrow með rommið í annari hendi og kompásinn i hinni og heilsa uppá nágranna en hætti við þar sem hann hefði getað hrökkið uppaf við slíka heimsókn og slíkt útlit svo hætt var við það Það að segja klæðaburðinn ekki heimsóknina. Bankaði uppá hjá Búddanum okkar sem fattaði næstum um leið hver ég var.Gleymdi veiðistönginni annars hefði ég getað veitt mér fáeina gullfiska úr tjörninni hans hehe og það var bara kaffi og spjall um heima og geima forna sem nýja. Svo skutlaðist ég eftir kellu sem troðfyllti bilinn af pappakössum en systir hennar stefnir á flutning i nýtt hreiður.Hún kaffyllti bilinn svo vinnufélagi hennar sem hún lofaði skutli komst ekki á endanum með og varð að taka strætó. Slapp við alla umferðateppur dagsins.Stend algjörlega með trukkabilstjórum í sambandi við mótmæli þeirra i sambandi við bensínverðið Tími til komin að einhver geri eitthvað. Það mætti alveg til dæmis loka leiðum að bensínstöðvum og hindra að verslað yrði við þær í einhvern tíma Þeir myndu örugglega finna fyrir því Bara hugmynd.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Góð hugmynd.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 1.4.2008 kl. 08:40

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ekki svo galin hugmynd

Kristberg Snjólfsson, 1.4.2008 kl. 09:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband