Leita í fréttum mbl.is

Hlýnun jarðar.

Búinn að finna það út,að hlýnun jarðarinnar er okkur íslendingum allt að kenna.

Og ástæðan, jú flugeldar. Á hverju ári,á gamlárskvöldi breytist Ísland í cirka klukkustund í einn risastórann eldflaugahreyfil. Krafturinn sem myndast þegar öll þessi tonn af flugeldum skjótast upp sér svo um að jörðin færist nær sólu um fáeina sentimetra í hvert sinn. Endurtekning ár hvert með auknu magni af skotflaugum þeim sem nefnast flugeldar gerir það að verkum að koma af stað örlitilli stefnubreytingu jarðar í átt að sólu svo heitara verður ár hvert.

Og ávinningur er: Getum hætt að klæðast úlpum og ganga um með kuldahúfur,þurfum ekki að skafa bilanna á morgnanna eða moka gangstéttir og hættum að renna á bossann í hálku.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahaa

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 18.1.2008 kl. 12:37

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ester Sveinbjarnardóttir, 19.1.2008 kl. 22:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband