Leita í fréttum mbl.is

Kafað á Þingvöllum

í skítakulda.Byrjuðum á Silfru sem er aðalköfunargjáin Tókum 2 kafanir Fyrst var farin hefðbundin köfunarleið Út Silfru í átt að vatni og snúið svo við. Svo var farið á nýjan stað við Silfru undir veginn og inní Kattargjá sem var mjög þröng og full af allskonar drasli svosem stórri tunnu og röri sem var okkur aðeins til trafalla.Þaðan var hægt að fara inn í næstu gjá en þó aðeins að taka búnaðinn af og ýta honum á undan Mæli ekki með þessari leið nema fyrir vana kafara. Fann 2 100kalla báða merkta.Annar merktur með bláum kross bæði framan og aftan Hinn merkur með svörtu eingöngu á bakhlið. Einnig fann ég 10 aura frá 1909 og var það reyndar algjör hending að ég tók eftir honum því ekki var hann það stór en lá á áberandi stað.Heitt kakó og heit sturta beið svo eftir manni við heimkomu Mætti svo í afmæli,eitt af mörgum þennann mánuðinn. Og skoðaði 2 stk íbúðir. Þá er það upptalið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Mér varð nú eiginlega kalt við tilhugsunina að kafa í þessum skítakulda ! En ég svo sem hef aldrei kafað þannig að ég það má vel vera að manni sé bara heitt og líði barasta vel ! En þetta hljómar ótrúlega spennandi og er án efa ansi skemmtilegt sport ! Miðvikudagskvitt frá mér!!

Sunna Dóra Möller, 17.10.2007 kl. 09:49

2 identicon

Innlits kvitt

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 12:46

3 Smámynd: Ester Júlía

Þú ert BRJÁLAÐUR!! 

 En ert það sem sagt þú sem passar upp á að gjáin fylltist ekki af smápeningum?  tíhí.... annars frábært að finna 10 aura frá 1909!!!

Ester Júlía, 17.10.2007 kl. 12:49

4 Smámynd: Margrét M

gengur ekkert að finna nyjan kofa

Margrét M, 17.10.2007 kl. 14:59

5 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Skemmtilega bilaður

Kristberg Snjólfsson, 17.10.2007 kl. 15:04

6 Smámynd: Sigurður Jóhann Haraldsson

Verð að vera duglegri að kafa á Þingvöllum. Aldrei Heyrt um þessa leið áður.

Sigurður Jóhann Haraldsson, 17.10.2007 kl. 19:10

7 Smámynd: Ólafur fannberg

Margar skemmtilegar óþekktar leiðir sem fáir hafa farið eru á Þingvöllum

Ólafur fannberg, 17.10.2007 kl. 20:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband