Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
Miðvikudagur, 16. júlí 2008
Rúmlega 2 vikur í
sumarfrí.Á heila 2 mánuði í frí sem er reyndar notað uppí uppsagnartíma.Þó ágúst verði tengt fríi þá verður sá mánuður annasamur.Frakkland fyrstu vikuna,bústaðarferð þá aðra,og sú þriðja (ágúst vikan) verður sett undir Ítaliu og köfun í miðjarðarhafinu.Og allt bendir að í síðustu viku ágústmánaðar verði farandslöppin enn á ferð Hvert er ekki alveg vitað þessa stundina.
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 14. júlí 2008
1789
fékk frönsk alþýða nóg og gerði byltingu og lúlli 14 missti algjörlega höfuðið.Hún hófst með blóðbaði en þróaðist yfir í styrjaldarbrölt á erlendri grundu. Rúmum 200 árum seinna 1989 áttum við okkar byltingu Bjórbyltinguna og bjórinn var leyfður.Hún hefur síðan þróast í yfirtökur og stórkaup á fyrirtækjum á erlendri grundu.
En hvar er okkar Napóleon ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sunnudagur, 13. júlí 2008
Árás á Íran
Bush gefur gult ljós á árás | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Sunnudagur, 13. júlí 2008
Fríhelgi
og þá stingur sólin af. Annars er ég ekkert að kvarta Ágætt að fá smá bleytu.Gluggamál eru óbreytt,semsagt ekki búið að gera við Reyndist meira en ég hélt Sérsmíða þarf utanum allt nýtt því brotið var uppúr en þetta á að smella saman í komandi viku.
Kellan er ekkert að bíða með hlutina.Búinn að pakka niður.Eina extrastóra fyrir sig undir alla skóna sem verða liklega ekkert notaðir eða þannig.Og ein litil fyrir mig heheh. Og ef ég þekki hana rétt kemur hún til baka með 3 fullar hehehe.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. júlí 2008
Horfði
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Miðvikudagur, 9. júlí 2008
Nú eru
sumir væntanlegir ferðalangar að fá glaðning i pósti þar sem tilkynnt er um hækkun á ferðunum þeirra hjá ferðaskrifstofunum. Sjálfur hef ég sloppið við svoleiðis þar sem ég kláraði málið strax. En ef gengið hefði farið í hina áttina, hefðu þá ferðaskrifstofurnar sent bréf ? Um lækkun ferðar ? Ekki held ég það. Það er alltaf sama sagan hjá fyrirtækjum hér á landi Fljótt að taka við sér með að rukka inn hækkanir en ef lækkun er í gangi þá er ekkert gert og farið hljótt.
Var að sækja einn ferðalanginn í gærkvöldi sem búinn er að vera 3 mánuði erlendis í hitabeltinu Hann sagðist hafa verið á báðum áttum í því að koma Úr mjög ódýru verðlagi í dýrtíðina hér. En lét þó vaða.Sagði þó að gott væri að koma í hreina loftið hér.
Og djölullega gengur illa að fá viðgerðamann. Búinn að rekast á það síðustu 3 daga. Það nefnilega losnaði gluggi frá festingum sínum hjá mér fyrir þremur dögum og aðeins 2 litlar skrúfur halda honum á sínum stað. Á 3 hæð og fjölfarinn göngustígur fyrir neðan enda stutt í leikvöll sem er vinsæll. Hef hringt í 3 aðila sem sögðu allir að ætluðu að koma strax enda bara um tímaspurnsmál hvenær þessar 2 skrúfur gefa sig en ekkert hefur bólað á neinum þeirra enn og erfitt er að ná sambandi við þá Annaðhvort á tali eða ekki svarað.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Mánudagur, 7. júlí 2008
Skrapp í
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Sunnudagur, 6. júlí 2008
Tók
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 4. júlí 2008
Tími
á smá blogg,þrátt fyrir algjöra tíðindalausa gúrkutíð hér á bæ. Frakkland virðist vera mjög vinsælt í dag hjá ættinni. Ein frænka konunar er nýkomin þaðan Við erum að fara þangað og aðrar tvær sem skyldar eru kellu eru á leið þangað í sumar. Og litlu frænkurnar vilja ólmar komast þangað Ein er reyndar á leið þangað en hinar tvær áttu að fá að fara en á síðustu stundu var þeim svo bannað. Pabbinn ætlaði að gefa eldri dótturinni ferð til Paris í afmælisgjöf en rétt fyrir brottför bannaði múttan dóttirinni að fara (Þau eru nefnilega skilin) og þá í leiðinni systur hennar líka svo það er bara ein sem fer með okkur.
Engin köfun hefur verið farin aðallega vegna slatta af næturvöktum undanfarið en ætla að bæta það upp í næstu viku enda búinn að vera aðeins of lengi á þurru Er að þorna upp.
Það má segja að letin hafi tekið völdin þessa vikuna Má það alveg amma sagði það..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Nýjustu færslur
- 1.11.2009 Er
- 23.9.2009 Þessi gaukur...
- 15.9.2009 Sé að
- 21.7.2009 Búinn
- 13.7.2009 Ákveðið var
Bloggvinir
- Agný
- Alcan dagbókin
- Alheimurinn
- Alma Lísa Jóhannsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Alma Joensen
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Anna Lilja
- Anna Pála Sverrisdóttir
- Anna Runólfsdóttir
- Anna Sigga
- Fiðrildi
- Arna H. Fossberg Júlíusdóttir
- Árni Þór Sigurðsson
- Árni Rúnar Þorvaldsson
- Ása Richardsdóttir
- Ásgerður Friðbjarnardóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásta Salný Sigurðardóttir
- Ásta Soffía Ástþórsdóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur Kristjánsson
- Bergþóra Guðmunds
- Margrét Annie Guðbergsdóttir
- Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir
- Hildur Sif Kristborgardóttir
- Benedikt Halldórsson
- Berglind Berghreinsdóttir
- Bertha Sigmundsdóttir
- Margrét M
- Birna M
- Bryndís Nielsen
- Dísaskvísa
- Björn Ingi Hrafnsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Lovísa
- Bjarney Bjarnadóttir
- Bjarni Harðarson
- Inga Rós Antoníusdóttir
- Böðvar Jónsson
- Brissó B. Johannsson
- Bryndís Helgadóttir
- Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir
- Brynja Hjaltadóttir
- Jóhanna Fríða Dalkvist
- Hulda Dagmar Magnúsdóttir
- Davíð Ólafsson
- Lady-Dee
- Draumadolla
- Ágúst Dalkvist
- Aðalheiður Friðriksd. Jensen
- GK
- Dýrley Young
- Sigríður Svala Hjaltadóttir
- Elín Margrét Guðmundsdóttir
- Elín Frímannsdóttir
- Ellý Ármannsdóttir
- Elsa Nielsen
- bara Maja...
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Ester Júlía
- Einar Sveinbjörnsson
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Karl Gauti Hjaltason
- Eyrún Björk Jóhannsdóttir
- Eysteinn Þór Kristinsson
- Fanney Dóra Sigurjónsdóttir
- Fanný Guðbjörg Jónsdóttir
- Femínistinn
- Fjóla Æ.
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gestur Halldórsson
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- gua
- Guðbjörg Þórunn
- Guðný Helga Herbertsdóttir
- Guðný M
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Björk
- Guðrún Guðmunda Sigurðardóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Ólafía Brynleifsdóttir
- Guðný Einarsdóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Hafrún Kristjánsdóttir
- halkatla
- Halldór Baldursson
- Heiða Dís Einarsdóttir
- Heiða Þórðar
- Guðlaugur Kristmundsson
- Alma Jenny Guðmundsdóttir
- Helgan
- Hjördís Ásta
- Helga Linnet
- Hlynur Hallsson
- Hrönn Sigurðardóttir
- Hulda Björnsdóttir
- íd
- Þóra Lisebeth Gestsdóttir
- Inga Steina Joh
- Ingunn Jóna Gísladóttir
- Íris E
- Ísdrottningin
- Ingibjörg Gunnarsdóttir
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhanna Vala Jónsdóttir
- Jónas Björgvin Antonsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Lárusson
- Jórunn Sigurbergsdóttir
- Jórunn Ósk Frímannsdóttir
- Júlía Margrét Einarsdóttir
- Eva Kamilla Einarsdóttir
- Lilja rós Jensen
- Karolina
- Kristín Katla Árnadóttir
- Kelli
- Killer Joe
- Eva Sigurrós Maríudóttir
- Kolla
- Mín veröld
- Stjórnmál
- Kristín María
- Kristján Hreinsson
- Kristberg Snjólfsson
- Laufey
- Adda bloggar
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Lena Ósk
- Daníel Halldór
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Linda Pé
- Emma Agneta Björgvinsdóttir
- Maddý
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mæja Bet Jakobsdóttir
- Alfreð Símonarson
- Steinunn Camilla
- Margrét Sverrisdóttir
- María Magnúsdóttir
- Vatnsberi Margrét
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Jón Svavarsson
- Solla Guðjóns
- Ólöf Guðrún Ólafsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Ósk Sigurðardóttir
- Óttarr Makuch
- Valgerður G.
- Pálína Erna Ásgeirsdóttir
- Sigfús Sigurþórsson.
- Erla Skarphéðinsdóttir
- percy B. Stefánsson
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar Arnalds
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Rúnarsdóttir
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Sara M.
- Saumakonan
- Forvitna blaðakonan
- Sigga
- Sigurður Jóhann Haraldsson
- Sigmar Guðmundsson
- Sigrún Friðriksdóttir
- Sigurlaug Dóra Ingimundardóttir
- Elsa Rut Jóhönnudóttir
- Heiða B. Heiðars
- Sigurlín Margrét Sigurðardóttir
- Sigríður Hafsteinsdóttir
- Snorri Sturluson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Pétur Kristinsson
- María Tómasdóttir
- Sunna Dóra Möller
- Sveinn Hjörtur
- Sveinn Arnarsson
- Sverrir Þorleifsson
- TARA ÓLA/GUÐMUNDSD.
- Dan Sommer
- Þjóðarblómið
- Þórdís Guðmundsdóttir
- Þórdís tinna
- TómasHa
- Trúnó
- Hrafn Jökulsson
- Ugla Egilsdóttir
- Unnur Guðrún
- Valdís Rán Samúelsdóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Óskar Þ. G. Eiríksson
- Villi Asgeirsson
- Guðfríður Lilja
- Vigdís Sigurðardóttir
- Vigdís Stefánsdóttir
- Vilborg Einarsdóttir
- Ingvar Þór Jóhannesson
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Tinna Gunnarsdóttir Gígja
- www.zordis.com
- Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir
- Anastasia
- Ásta Erna Oddgeirsdóttir
- Betsý Árna Kristinsdóttir
- Bwahahaha...
- Fanney Unnur Sigurðardóttir
- Fríða Rakel Kaaber
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Hilmar Gunnlaugsson
- Hólmfríður Guðlaug Einarsdóttir
- hreinsamviska
- Óskar Arnórsson
- Páll Marvin Jónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Renata
- Skotta
- Snorri Bergz
- Sólveig Aradóttir
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Tinna Jónsdóttir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar