Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2006

Dagurinn í dag

fór hreinlega í ekki neitt Gerði ekkert af mér í morgun annað en að lóðsa villuráfandi vinafólk utan af landi sem kom í bæinn og rammvilltust Ætluðu vestur í bæ en enduðu við Hallgrimskirkju og rötuðu ekki meir. En því var reddað Svo var það vinnan ekkert að gera þar Tveir á vakt og ekkert að gera Svo fór hann heim búinn með vaktina en ég aleinn hafði ekkert að gera uns næturvaktin kom Sem sagt rólegur sólskinsdagur og ekkert að gera......

verð alveg viss um að á morgun fari að rigna og hvessa eða eitthvað nefnilega day off hjá mér á morgun....


varðandi

c_documents_and_settings_smfr_hermann_my_documents_tabloid_utborgad.jpg
miklar umræður um mál erlenda starfsmanna þó mest pólskra og launagreiðslur til erlends vinnuafls varð ég að láta þetta flakka inn :

Á leið

408923a.jpg

til tunglsins. Ætli við Evrópumenn séum að verða þeir fyrstu á tunglið eftir allt saman? Á undan öllum..Einhvernvegin hef ég aldrei almennilega keypt það að kaninn hafi farið þangað. Finnst frekar að þetta hafi bara verið hluti af kaldastríðsáróðri.....

Þegar kínverjar tilkynntu að þeir stefndu á mannað geimfar til tunglsins ruku bandarikjamenn upp og tilkynntu að þeir ætluðu aftur að stefna á tunglið með mönnuðum förum og helst að vera á undan.. 


Þróun bloggsins

c_documents_and_settings_smfr_hermann_my_documents_122150290.jpg
fundin.:

Einn heppinn

700.000 kr í tips Eitthvað sem ég væri alveg til í að fá Gallinn er bara sá að maður fær ekkert tips þarna í undirdjúpunum..
mbl.is Heiftarlegt þjórfé
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

500 ferðin..

c_documents_and_settings_smfr_hermann_my_documents_44e60007fess4psq.jpg

Fór mína 500ustu ferð niðrí djúpin blá í morgun í blíðskaparveðri og sól. Náttúruperlan Þingvellir varð fyrir valinu og Silfra...Fórum niðrá 43metranna eftir kaðli í byrjun ferðar en síðan út eftir gjánni og út í vatnið og til baka aftur Síðustu 50-60metranna urðum við að snorka á yfirborðinu vegna loftleysis Sem sagt fín köfun

Kampavín í kvöld eftir vinnu .......


Að hverju

ekki að leyfa greyjinu honum Plútó að halda stöðu sinni þó svo hann sé dvergvaxinn Hann uppfyllir önnur skilyrði og er búinn að vera pláneta síðustu áratuginna....Ég segi bara áfram Plútó.
mbl.is Enn bitist um stöðu Plútó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eitt það

versta sem getur hent kafara neðansjávar í þurrbúningi er að verða mál að kúka.Það er ekkert hægt að gera til bjargar, getur ekki farið upp á neinum extra hraða,heldur ekki opnað gallann til að hleypa út svo það eina sem er í stöðunni er bara að láta flakka og vona það besta Losaði einn yfirþrýstingsdrjóla í gallann hjá mér í dag og lyktin var eftir því.......Hlæjandi

Goðafoss

goðafoss
Þá á ég við skipið Goðafos, Titanic okkar íslendinga..Hvernig stendur á því að með allri okkar nútímatækni  finnum við ekki þetta skip Hvernig getur 75m langt og 15m breitt skip með um 1500 tonna farm hreinlega falist fyrir öllum á fjölfarinni siglingarleið Aðeins 2 hlutir af skipinu hafa komið i leitirnar kýrauga og partur af handriði.....

Ekki spennandi að..

heyra að þetta er orðið að veruleika .....Þá er bara að skreppa í Erlingsen og fjárfesta í einum Zodiac og svosem einni skóflu til að byggja stíflu  Þurrgallann á ég....
mbl.is Telur að þegar hafi orðið hættulegar loftslagsbreytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband