Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, september 2006

Ein spurning

Ef þið mynduð flytja frá Íslandi, hvað mynduð þið sakna mest ??

Fyrir mína parta,síðast er ég dvaldi langdvölum erlendis saknaði ég mest hreina vatnsins og heita vatnsins (að komast í heita sturtu ) og einhverra hluta vegna pylsna frá SS....


Sendum

þessa 63 eða 4 sem sitja á okkar blessaða Alþingi Þeir ættu að geta galað eitthvað......Hlæjandi......
mbl.is Auglýst eftir Hobbitum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kominn

glærnýr dagur og ég enn vakandi hehehe enda á næturvakt og eins og fyrri næturvaktir ekkert að ske búinn að gera það sem þarf að gera og nú er bara bið til kl 04:00 c.a. en þá þarf ég að skutla einni dömu uppá völl áleiðis til Japan, búin að vera í 2 mánuði og fíla landið i botn...

Við aðra bloggara vil ég bara segja svona snemma á nýjum degi : Góðann bloggdag.......


16,09,2006

er búinn að vera þannig hjá mér : Kom af steindauðri næturvakt,svaf i ca 2 tíma þá byrjaði siminn með sitt. Mætti i matarkveðjuboð uppúr 18:00 og át eintómt sushi með smá kjúklingaívafi..Mættur aftur á næturvakt um kl 23:00 og ætla að vona að það verður rólegt þarf nefnilega að skutla einni uppá völl í nótt......Hlæjandi Dagurinn á morgun fer svo  í svefn innkaup og meiri svefn heheheh ef allt gengur upp.....

Reyndar

hefur þetta sama komið fyrir mig en að vísu bara í sólarhring...Lagði bílnum á stæði hjá Landakoti og labbaði niðrí bæ Það voru einhver hátíðarhöld man ekki hver en seinna um daginn ætlaði ég heim á mínum eðaldreka en mundi þá ekki hvar ég hafði lagt honum svo heimferðin breyttist í labbitúr Daginn eftir kveikti ég á perunni og sótti skróðinn.......Hlæjandi
mbl.is Leitaði að bílnum sínum í hálft ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

9459112_240x180.jpg
held að páfinn hafi hellt heldur betur á oliuna milli kristinna og múslima Einmitt það sem vantaði og nú fyrir vikið er hann réttdræpur fyrir augum harðlínumanna Nostradamus hefur kannski rétt fyrir sér eftir allt saman um að múslimar eyði Páfagarði......

Í kjölfar

frett_41_plutonyttnafn.jpg

ákvörðunar alþjóðlegrar samráðsnefndar um tilvist teiknaðra gæludýra þess efnis að hundurinn Plútó sé í raun ekki alvöru hundur hefur nafni hans verið breytt Hann svarar nú nafninu 14382EZx15..


hann

hefði nú alveg mátt halda nafninu ....ekki ætla ég allavega ekki hætta því Plútó verður alltaf Plútó
mbl.is Plútó heitir núna 134340
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband