Leita í fréttum mbl.is

Var að horfa

erlenda sjónvarpsstöð áður en ég mætti á næturvakt Um matarvenjur manna og dýra. Yfirleitt horfi ég ekki á þætti tengt mat en náði þó að festast við þennan Meðal annars kom i ljós að maðurinn etur nánast allt en umhverfi og menning spilar inni hvað hann setur uppí sig. Sýnd var tilraun með ýmsan mat og kom í ljós t.d. að 100-120 ára gömul egg sem kínverjar og japanir háma í sig með bestu lyst þýddi ekki að bjóða evrópubúa og ostur sem evrópubúum fannst sælgæti var nánast eitur í augum Asiubúa. Kóalabjörninn fékk stimpilin sem matvandasta tegundin borðar bara laufblöð af einni tegund í öll mál og bara ferskt. Maurar fuglar og menn áttu sameiginlegt að sækjast í sætt og sykur meðan ljón og skyld rándýr vildu bara kjöt og ekkert annað. Hákarlar höfðu góða lyst á öllu allt frá rafgeymum til mörgæsa nema eitt kom á óvart Þær hákarlategundir sem voru prófaðar fúlsuðu allar við einu : kjúklingi

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Fródlegt.  Ég get verið sæl með það að vera þá ekki hákarl!  Mér finst kjúklingur nefnilega góður!

Sagt er að maðurinn sé það sem hann borðar og ef hann borðar ekki neitt þá sé hann ekkert!  "hljómaði nú betur þegar tengdapabbi sagði þetta í dag" 

www.zordis.com, 8.1.2007 kl. 01:18

2 Smámynd: Ólafur fannberg

reyndar var þetta á bbc prime.....

Ólafur fannberg, 8.1.2007 kl. 05:53

3 Smámynd: Ester Júlía

Vá spes þetta með hákarlana og kjúklinginn!  Og krúttlegir kóalabirnirnir... laufblöð í hvert mál, þeir borða til að lifa, það gefur auga leið . Þetta hefur verið skemmtilegur og fróðlegur þáttur.

Ester Júlía, 8.1.2007 kl. 06:36

4 Smámynd: Ólafur fannberg

þátturinn var verulega góður þó svo að hann fjallaði um mat....

Ólafur fannberg, 8.1.2007 kl. 07:05

5 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Þetta var skemmtileg lesning En mig langar ekki að prófa gömlu eggin ojjjj

Knús 

Sigrún Friðriksdóttir, 8.1.2007 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband