Leita í fréttum mbl.is

Er

Ísland að verða eins og stóri bróðir Amerika...vaxandi grófari ofbeldi án neins tilefnis nóg að anda nálægt næsta manni.Og eftir allar mannfórnirnar í umferðinni á síðasta ári hafa sumir ekki kveikt á perunni og aka eins og fávitar á manndrápshraða og undir lögaldri.Það er alveg komin tími á mun hertari aðgerðir gagnvart þessu liði lengja fangavist og sviptingar og hækka aldur til bilprófs töluvert....

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Já við erum fljót að læra af ósiðum annara.  Það er svo löngu orðið tímabært að herða alla dóma á öllum norðurlöndunum, þegar kemur að barnamisnotkun, nauðgunum, morði, morðtilraunum (líka á bíl) og hafa sektirnar svo þær svíði milljónir ef þarf. Þannig að það er ekki bara að borga og setjast svo aftur upp í bílin og endurtaka leikinn.

Knús 

Sigrún Friðriksdóttir, 7.1.2007 kl. 17:26

2 identicon

Þarna er ég mikið sammála.

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 17:35

3 Smámynd: Íris

Heyr, heyr.

Íris, 7.1.2007 kl. 17:47

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Höfum allt of lengi hermt eftir öllu þaðan.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.1.2007 kl. 18:59

5 identicon

Ég er svo sammála að það þurfi að herða á dómum heima, ég hef einnig oft velt því fyrir mér hvers vegna fólk sem er tekið með fíkniefni fái harðari dóma en barnaníðingar og nauðgarar og oft á tíðum morðingjar !!! ekki að mér fynnist fíniefna mál vera eithvað saklaus en mér fynnst samt sem áður að hin atriðin megi vera harðari en fíkniefna málin ( sum hver ) þetta allt er að aukast til muna heima og það er als ekki gott við erum fá og við þurfum að gera eithvað róttækt!!! Svo er það nú líka þannig að ef einhverjum eru dæmdar málsvarnar bætur þá þarf sá sem fær bæturnar að standa í að rukka þær inn, ríkið greyðir þær ekki í öllum tilvikjum og það fynnst mér að þurfi að laga!!!

Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2007 kl. 19:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband