Leita í fréttum mbl.is

Annar dagur

krabbi
á nýju ári og fyrsta næturköfun að baki. Kafað var við Hvassahrauni eftir vinnu í gær. Frábær staður en maður þarf að hafa fyrir því að komast á staðinn mikið sund. Hitti fyrir einn pínulitinn trjónukrabba sem reyndi þrátt fyrir stærðarmun á okkur (hef örugglega virkað sem búrhveli i hans augum) að smella klóm sínum í mig Leyfði honum það ef ske skyldi að stóru krabbarnir væru að horfa á hehehe....Aðalljósið slokknaði svo rafhlöður búnar svo varaljósið var tekið fram sem virkaði sem kertaljós miðað við hitt. Eitthvað rugluðumst við á kompásstefnunni á sundinu í land komum langt frá bilunum svo nokkuð labb var i hrauninu með allann búnaðinn en við höfðum bara gott af því eftir allt jólamatsátið...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

ÆÆÆiii þú ert alltaf svo hugulsamur nþu er litli trjónukrabbin örugglega rosaleg hetja heima hjá sér !!!

Kveðja og knús Sigrún. 

Sigrún Friðriksdóttir, 2.1.2007 kl. 14:31

2 Smámynd: Ólafur fannberg

myndir koma fljótlega úr ferðinni

og hvað gerir maður ekki fyrir litla sæta krútt trjónukrabba svona á nýju ári Hann var líka þar fyrir utan alltof litill til að fara á grillið hehehhe

Ólafur fannberg, 2.1.2007 kl. 14:41

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

hvenær ætlið þið þ.e.a.s. The K og þú að kafa?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.1.2007 kl. 14:48

4 Smámynd: Ólafur fannberg

erum þegar byrjaðir að rekast á tegundir ættaðar annarsstaðarfrá Við K ætlum að fara vonandi fljótlega útí á nýárinu

Ólafur fannberg, 2.1.2007 kl. 14:54

5 Smámynd: Margrét M

kvitt

Margrét M, 2.1.2007 kl. 15:16

6 Smámynd: Guðný M

Gleðilegt árið og cool krabbasaga.

Guðný M, 2.1.2007 kl. 15:37

7 Smámynd: Íris

alltaf gaman af sögum

Íris, 2.1.2007 kl. 17:17

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 2.1.2007 kl. 19:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband