Leita í fréttum mbl.is

Búinn

að dunda við það að koma öllu jólaskrauti upp, ljósum á svalirnar og jólagluggatjöldum eftir skipun yfirgeneralsins á heimilinu. Semsagt verið i þrælkunarvinnu sem er sem betur fer lokið þetta árið. Fæ þó einhverja umbun fyrir síðustu daga því kella ætlar að bjóða mér út i kvöld en líklega er þetta þó ekki tengt gluggatjaldavertiðinni Gruna að þetta sé meira tengt deginum i dag en ég á nefnilega afmæli hi hi...Aldurinn er hernaðarleyndarmál Set það undir bankaleynd eða þannig. Þið megið setja á mig hryðjuverkalög en ég kjafta aldrei frá..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Til hamingju með daginn! Ég veit hvað þú ert gamall en ég skal halda því algjörlega fyrir sjálfa mig

Hrönn Sigurðardóttir, 4.12.2008 kl. 15:25

2 identicon

maður getur allveg verið stolltur fyrir 50 árin sko

Reynir Már Sigurvinsson (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 00:04

3 Smámynd: Ólafur fannberg

hehe svo gamall er ég ekki en stutt í það samt

Ólafur fannberg, 5.12.2008 kl. 09:14

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Elsku bogakallinn minn til hamingju með daginn þótt seint sé....ég veit að þú ert 3-4 árum yngri en ég.

Ammalisknús.

Solla Guðjóns, 9.12.2008 kl. 01:48

5 Smámynd: Líney

Til hamingju með afmælið gamli minnvonandi áttuð þið góðan dag...

Líney, 9.12.2008 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband