Leita í fréttum mbl.is

Tími

á smá blogg,þrátt fyrir algjöra tíðindalausa gúrkutíð hér á bæ. Frakkland virðist vera mjög vinsælt í dag hjá ættinni. Ein frænka konunar er nýkomin þaðan Við erum að fara þangað og aðrar  tvær sem skyldar eru kellu eru á leið þangað í sumar. Og litlu frænkurnar vilja ólmar komast þangað Ein er reyndar á leið þangað en hinar tvær áttu að fá að fara en á síðustu stundu var þeim svo bannað. Pabbinn ætlaði að gefa eldri dótturinni ferð til Paris í afmælisgjöf en rétt fyrir brottför bannaði múttan dóttirinni að fara (Þau eru nefnilega skilin) og þá í leiðinni systur hennar líka svo það er bara ein sem fer með okkur.

Engin köfun hefur verið farin aðallega vegna slatta af næturvöktum undanfarið en ætla að bæta það upp í næstu viku enda búinn að vera aðeins of lengi á þurru Er að þorna upp.

Það má segja að letin hafi tekið völdin þessa vikuna Má það alveg amma sagði það..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

en leiðinlegt að banna barninu að fara

Margrét M, 4.7.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: www.zordis.com

Virkilega dapurt að frænkurnar komist ekki með!  En það má ekki skemma fyrir hinum.  Farðu nú og bleyttu í þér áður en þú þornar upp!

www.zordis.com, 4.7.2008 kl. 14:26

3 Smámynd: Ólafur fannberg

tvær af þeim fá ekki fararleyfi en ein fer örugglega.

Ólafur fannberg, 4.7.2008 kl. 17:06

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Leiðinlegt að hún fær ekki að fara. Hef varla komist á bloggið, það hefur verið svo mikið að gera en er komin núna.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.7.2008 kl. 21:00

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Vatnsberi Margrét, 4.7.2008 kl. 22:04

6 identicon

æi greyið stelpurnar, hafðu gaman í frakklandi samt! Paris er indisleg!!

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 22:06

7 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

skemmtilegur pabbi þetta

Laugheiður Gunnarsdóttir, 5.7.2008 kl. 10:27

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið er það leiðinlegt að hinar 2 frænkurnar komast ekki með. Æ bara mjög leiðinlegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2008 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband