Leita í fréttum mbl.is

Hrekkur

Um daginn var ég í smá partíi þar sem frændi konunar og hans kærasta voru að halda uppá fæðingu sonar þeirrar. Þetta var svona bland í poka íslenskt-pólsk-filippinskt partí. Þar sofnaði einn af pólverjunum ölvunarsvefni sem gaf mér og öðrum tækifæri. Fundum allar klósettrúllur sem við fundum og vöfðum gæjann uppí múmiuklæðaburð,drösluðum honum þannig út á næstu SVR-stöppistöð sem var handan götunar. Og síðan var hann harkalega vakinn upp í þann mund sem strætóinn rann uppað.Hann rauk upp,fattaði ekkert,sá strætó og inn i hann fór og hvarf sýnum Stuttu seinna mátti þó sjá gangandi slagandi fulla pólska múmiu koma til baka ekki alveg hressa í skapi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Renata

hó hó hó...

þú ert nú meiri púkí

Þú lofar að taka mynd næst... 

Renata, 29.6.2008 kl. 09:51

2 Smámynd: Birna M

Þú verður nú að fara að koma með myndir af hrekkjunum - þaddna hrekkjupúkinn þinn- svo við trúum þessu almennilega.

Birna M, 29.6.2008 kl. 16:21

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þú ert nú meiri hrekkjupúkinn.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.6.2008 kl. 19:32

4 Smámynd: Birna M

Sé það alveg í anda. eitt mynda albúm með afninu: Hrekkirnir mínir

Birna M, 30.6.2008 kl. 00:52

5 Smámynd: Ólafur fannberg

Verð að játa það að þetta er góð hugmynd að filma hrekki og setja í sérmerkt albúm Mun virkja þessa hugmynd

Ólafur fannberg, 30.6.2008 kl. 07:30

6 identicon

ojj ojj greyið hehe

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 10:50

7 Smámynd: Margrét M

humm er hrekkjarvakan allt árið hjá þér

Margrét M, 30.6.2008 kl. 11:42

8 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Vatnsberi Margrét, 30.6.2008 kl. 12:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband