Leita í fréttum mbl.is

Komin aftur

eftir stutta bloggpásu.Ástæðan var ekki leti heldur fór ég í stutt og laggott. Stutta bústaðarferð með frænkustóðið. Og köfun í leiðinni. Tókum Breiðafjörðinn með ás og trompi. Upphitun fyrir næstu bústaðarferð í ágúst. Annað skipti sem ég kafa í Breiðafirði Staður sem mætti fara oftar á  í sambandi við köfun. Annars skeði litið fyrir utan þetta hefðbundna pottur grill spil og leikir afslöppun. Hafði nefnilega frí í vinnunni yfir helgina. Ein frænkan prófaði hest i fyrsta skiptið og fannst mjög gaman eftir að hafa loks fengist til að fara á bak en smá diplómat þurfti til að koma henni á stað Svo snerist það við eftir hestaferðina. Annars allt gott að frétta.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Breiðafjörðurinn er alltaf skemmtilegur enda alin þar upp . Gott að þið skemmtið ykkur vel.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.6.2008 kl. 10:46

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 23.6.2008 kl. 11:13

3 Smámynd: Ester Júlía

Örugglega gaman að kafa í Breiðafirðinum .  Eins og ég hef ávallt sagt er ég með innilokunarkennd á háu stigi og fæ köfnunartilfinningu bara um að LESA um köfun svo ég er ekki memm! 

En skemmtileg bústaðarferð hjá ykkur og alltaf er yndislegt að komast á hestbak.  

Bestu kveðjur frá mér.  

Ester Júlía, 23.6.2008 kl. 13:21

4 Smámynd: Birna M

ég er pínu hrifin af köfun og gæti alveg hugsað mér að prufa. En ég er chicken.

Birna M, 23.6.2008 kl. 16:38

5 Smámynd: Ólafur fannberg

bara að drífa sig útí ekkert mál þegar útí er komið

Ólafur fannberg, 23.6.2008 kl. 18:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband