Leita í fréttum mbl.is

Ákvað að gera

eitthvað gott af mér þessi jól eitthvað öðruvisi,fékk hugmynd sem ég setti í framkvæmd.Og í dag eru allir pappírar komnir i gegn. Málið er það að í nokkur ár hef ég stutt og greitt fyrir menntun 2 munaðarlausra barna í Tékklandi því þar er litið hugsað um börn sem standa ein og óstudd allavega en sem komið er. Ákvað að bjóða þeim til Íslands yfir jól og áramót og því var vel tekið af stjórnvöldum ytra og vel gekk að fá tilheyrandi leyfi Koma i byrjun desember og fara aftur í byrjun janúarSmile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Til hamingju með þetta Óli minn, þetta verður rosagaman. Sérstaklega fyrir þau.

Birna M, 11.11.2006 kl. 16:41

2 Smámynd: Ólafur fannberg

annað er 8 ára hitt 12 sem aldrei hafa farið neitt svo mér fannst timi til að gera eitthvað fyrir þessar systur meira en bara uppihald og menntun..

Ólafur fannberg, 11.11.2006 kl. 16:53

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þú ert

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.11.2006 kl. 19:09

4 Smámynd: Birgitta

Algjör engill! Snilldarhugmynd hjá þér og frábært hjá þér að drífa hana í framkvæmd!
Hattinn ofan fyrir þér!

B

Birgitta, 11.11.2006 kl. 19:59

5 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Vá þetta er frábær hugmynd og magnað framtak. Held að þú sért búinn að tryggja þér sæti í himnaríki.

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 11.11.2006 kl. 20:57

6 Smámynd: Ólafur fannberg

við neðansjávargeimverur fáum stundum snilldarhugmyndir en eigi veit ég hvort pláss er fyrir mig í himnariki.....

Ólafur fannberg, 11.11.2006 kl. 21:13

7 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Hva, þeir þarna uppi rýma bara til 

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 11.11.2006 kl. 21:18

8 Smámynd: Ólafur fannberg

hehee bara fyrir mig? og bara fyrir þetta? þetta er bara dropi í hafið en verður gaman mest fyrir þær..

Ólafur fannberg, 11.11.2006 kl. 21:22

9 Smámynd: Hulda Dagmar Magnúsdóttir

Elskan mín, þarna uppi er örugglega hellingur af liði sem hefur ekkert þar að gera svo þú færð nóg pláss ( og hittir mig  ).  En þetta er frábært hjá þér. Sjálf var ég að styrkja tvö börn í Úganda í þrettán ár sem mig langaði alltaf að fá að hitta svo mér finnst þetta alveg magnað hjá þér. Þú átt eftir að eiga alveg ótrúlega gleðileg jól..... svo ekki sé minnst á þær.

Hulda Dagmar Magnúsdóttir, 11.11.2006 kl. 21:42

10 Smámynd: Ólafur fannberg

gaman verður að hitta þig með englavænginaþetta var auvelt bara hafa samband við stjórnvöld sem gefa leyfi Í þessu tilfelli var þeim útvegað vegabréfum hið snarasta og fyrir þeim verða jólin sérstök mig held ég líka Frétti af viðbrögðum þeirra þegar málin voru komin i gegn og þau voru víst heill drami

Ólafur fannberg, 11.11.2006 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband