Leita í fréttum mbl.is

Skellti mér

útí dimmblátt hafið,varð að bleyta i mér aðeins áður en mætt yrði á vaktina. Köfuðum í spegilsléttum sjó og dúnalogni en komum upp í öldugangi og golu Fljótt að breytast veðurfarið hér á landi Vorum ca 45 mín í kafi.Skyggnið var ágætt.Tíndum skel og krabba fyrir grillið. Er við komum að landi voru þar leikskólabörn á ferð í fjöruferð svo aftur var skellt sér niður til að sækja kuðunga meiri krabba skelfisk og krossfiska ásamt statta af igulkerum sem þau gátu svo tekið með sér til baka. Bónaði svo bilinn á heimleiðinni svona til að vinna upp aðgerðaleysið um helgina.Þá er bara að koma grillinu upp og koma sjávarfanginu síðan á sinn stað, oní maga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Ef þú hefur ekkert að gera þá máttu koma il mín og bóna bílana mína

Kristberg Snjólfsson, 26.5.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Birna M

Kvitt

Birna M, 26.5.2008 kl. 16:27

3 Smámynd: Ólafur fannberg

áttu marga ?

Ólafur fannberg, 26.5.2008 kl. 17:45

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Og mína bíla líka að vísu á ég bara einn.

Kristín Katla Árnadóttir, 27.5.2008 kl. 00:02

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Aðdáunarvert hvað þú nærð að gera mikið á okkar stutta sólarhring og ég meina það. Mér finnst oftast sólahringurinn ekki duga fyrir mig og mín áhugamál.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 07:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband