Leita í fréttum mbl.is

Kafað í mynni

Hvalfjarðar í stilltu hlýju sumarveðri í mjög góðu skyggni,innanum stóra torfu af ufsa.Fundum hluta af kafbátagirðingunni sem enn stendur uppi að mestu. Fundum ketil úr gömlum síðutogara og helling af ölflöskum breskum af uppruna. Fluttum okkur svo á Þingvelli og köfuðum útfrá einum sumarbústað á nýjum stað. Sem skemmtilega kom á óvart. Möruðum fyrst á ca 10-12 m en svo beint framaf niður á 19 m. Þar kom i ljós steinbogi sem hægt er að kafa i gegnum og skemmtileg sprunga sem liggur niðrávið.Hve djúpt vitum við ekki því við stoppuðum á 25 metrunum enda loft litið.

Mætti svo á vaktina um 13:00 verð til 22:00 Synd að vinna í svona góðu veðri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Innlitskvitt

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.5.2008 kl. 15:21

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Vatnsberi Margrét, 15.5.2008 kl. 17:46

3 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Mikið hlýtur þetta að vera skemmtilegt!

Tekurðu ekki myndir til að deila með okkur landkröbbunum?

Ég væri sko til í að sjá myndir frá báðum stöðunum.

Linda Samsonar Gísladóttir, 15.5.2008 kl. 17:52

4 Smámynd: Ólafur fannberg

höfðum myndavél en af gömlu týpunni með filmu svo myndir koma seinna

Ólafur fannberg, 15.5.2008 kl. 20:19

5 identicon

þú hefði átt að veiða upp flöskurnar og fá skilagjald fyrir þær

Hulda (IP-tala skráð) 16.5.2008 kl. 23:43

6 Smámynd: Ólafur fannberg

hehe það er stundum gert

Ólafur fannberg, 17.5.2008 kl. 10:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband