Leita í fréttum mbl.is

hef talað

eins og Andrés önd í allann dag samborgurum mínum til mikilla gleði. Ástæða jú fórum í köfun eftir góða veðrið. Köfunin gekk vel þrátt fyrir lélegt skyggni eða öllufremur ekkert skyggni. Notuðum kúta frá félaganum þar sem mínir voru tómir Þeir kútar voru með blöndu :helium....

Eftir köfun kiktum við á hamborgarastað sársvangir eins og úlfar. Ballið byrjaði þegar við pöntuðum. Að hljóma eins og Andrés önd er grín enda sprungu stúlkugreyjin sem voru að taka við pöntunninni og eins allir sem umhverfis voru Má segja að staðurinn lá í grátkrampahlátri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband