Leita í fréttum mbl.is

Skrítin reynsla

normal_feb06033.jpg
Fór i næturköfun í gærkveldi á leið úr vinnu. Þá sér maður í raun ekkert nema það sem ljósgeisli á vasaljósinu sýnir. Sérð takmarkað en skynjar því meira umhverfið Skritið að sjá nánast ekkert en skynja samt botnin og allar hreyfingar í kringum þig. Dóluðum þetta 12-15metra. Skynjaði snögglega eitthvað stórt á ferð og einhvernvegin skynjaði ég hættu og ósjálfrátt slökkti ég ljósið Sama gerði félaginn.Fór þá tilfinningin en kom aftur þegar kveikt var aftur svo við ákváðum að fara upp á yfirborð.Ég var með neðansjávarblys sem ég ákvað að kveikja á og kastaði því frá mér þar sem greinilegt að fyrirbæri þetta laðaðist að ljósunum Á meðan það seig í djúpið fyrir neðan okkur komum við okkur upp með slökkt ljós og í land. Þannig fór sú sjóferð..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

aaahhhhh spoookkkkyyyyy  ég hefði pissað í sjóinn

Sigrún Friðriksdóttir, 3.11.2006 kl. 15:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband