Leita í fréttum mbl.is

Einn hrekkur skrekkur

og það á hafsbotni. Í Gullkistuvík þar sem hluti skipsleyfa af gamla Laxfossi hvílir lúið járn. Tróð mér inn á einum stað,var semsagt hinum megin járnþils en félaginn var að dunda sér útifyrir.Eitt kýrauga er þarna og bankaði ég og veifaði um leið og sá sem útifyrir var renndi sér framhjá.En eitthvað misskildi hann hlutina því honum brá greinilega,extramagn af loftbólum komu frá honum og munnstykkið skaust útúr honum,auk þess sem gleraugun fóru á ferð Síðasta sem ég sá til hans var hann á hraðri uppleið. Náði honum á yfirborðinu með hraðann hjartslátt og útþandar taugar en svo róaðist hann fljótt og köfunin var kláruð Kakófílingur kjúklingur og franskar á heimleið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Ólafur, þú hefur náttúrulega hlegið þig máttlausan ég hefði viljað sjá þetta. Eigðu góðan dag, kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 21.4.2008 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband