Leita í fréttum mbl.is

Gömul vinkona

hringdi í morgun eldsnemma,reyndar á ókrisnilegum tíma.Hún er að vinna í skóla.Hringdi til að láta vita að hún hefði bókað mig í viðtal. Þeim vantar fólk fyrir næsta ár í ýmislegt og fann út að ég væri rétti maðurinn í eitt djobbið. Góð þjónusta það hehe,þarf ekki að sækja um sjálfur bara láta gera það fyrir sig. Fékk ca klukkutíma til að hugsa málið og ákvað á endanum að mæta í viðtalið. Og leist svo bara vel á að í framhaldinu sótti ég um. Klambraði saman ferilskrá á staðnum. Svo kemur bara í ljós um mánaðarmótin hvað útkoman verður.

Ætla að henda mér úti kalt Atlanshafið i dag Engin tími til þess um helgina Fæ kanadíska frænku í gistingu um helgina auk þess að mæta í skírnarveislu. Meira um það síðar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það er nú meiri spenningurinn í þínu lífi... til hamingju.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 11:36

2 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Þetta er ekki slæm þjónusta. Verður sundkennsla í þínum verkahring, var vinkonan að sækjast eftir þér eða púkanum sem þú ert Eigðu góðan sundsprett í hafinu, kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 10.4.2008 kl. 12:31

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi þér vel kæri Ólafur.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2008 kl. 16:15

4 Smámynd: Agný

Skemmtu þér vel...og gangi líka vel...en passaðu þig frekar á landkröbbum

Agný, 10.4.2008 kl. 16:57

5 Smámynd: Íris

Sneðugt að fá svona hringingar.

Íris, 10.4.2008 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband