Leita í fréttum mbl.is

Svo er sagt

að orsökin sem kom frönsku byltingunni af stað hafi verið hækkandi verðlag.Fólk fékk nóg þegar loks einn brauðhleifur kostaði mánaðarlaun.Bastilluáhlaupið kom kóngsa algjörlega í opna skjöldu en var bara byrjunin að falli hans. Í dag erum við að argast á sama hátt og Frakkar hér á árum áður. Vegna bensínverðs.Að vísu er mjög litil hætta á stórri byltingu eða að hausar fjúki af bol. Það var komin tími á rótækar mótmælaaðgerðir i stað þess að tala um hlutina útí horni hver með sínum nefbroddi. Vörubilstjórar eru að gera sitt en í raun finnst mér það alveg gagnlausar aðgerðir að tefja hinn almenna borgara hér og þar. Miklu betur væri að snúa sér að bensínstöðvunum sjálfum,loka aðgengi að þeim um einhvern tíma. Það myndi ýta á skjót viðbrögð olíufélagana sem myndu ýta af sjálfu sér á einhver viðbrögð ríkisstjórnarinnar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Og langferðabílstjórar"" en annars er ég sammála ykkur, en styð eigi að síiður vörubílstjórana, þeir riðu á vaðið en núna er kominn tími til að breyta taktíkinni.

Kristberg Snjólfsson, 4.4.2008 kl. 13:04

2 Smámynd: Pétur Kristinsson

En með því að loka aðgengi að bensínstöðvum værum við þá ekki að trufla daglegt líf samborgarana á svipaðan hátt og að loka götum. Fólk þarf olíuna sína til þess að lifa "eðlilegu" lífi.

Pétur Kristinsson, 4.4.2008 kl. 13:21

3 Smámynd: Ólafur fannberg

þarf ekki að loka aðgengi að öllum bara þeim stærstu

Ólafur fannberg, 4.4.2008 kl. 13:28

4 Smámynd: Lovísa

Það er kannski óþarfi að láta hausa fjúka en ég styð alveg byltingu.

Lovísa , 4.4.2008 kl. 18:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband