Leita í fréttum mbl.is

25 mars anno 2008.

Var á næturvakt,lúrði í ca 3 tíma,aðstoðaði við að koma brunavarnahurðum upp í stigagangnum sem vógu þungt.Greinilegt að þær eiga að stoppa eða tefja eld auk þess að vera það þykkar að þær eru næstum sprengjuheldnar.Sem þýðir að það verður ekkert gaman fyrir mig um næstu áramót hehehe get ekki sprengt hurð nágrannans.....bara grín geri aldrei svoleiðis.Var svo að tölvufíkúrast fyrir frænku litlu í sambandi við brennslu á diskum.Skroppið í Garðinn í leit af tanngómum en ekkert slíkt fannst þar.Eina sem fannst reyndar var hálsmen með nafni og sem betur fer simanúmeri líka svo auðvelt var að rekja til eiganda sem reyndist vera 7 ára mær úr Reykjanesbæ.Sem fékk óvænta heimsókn kafara í afmælið sitt með hinn týnda hlut.Sem var búið að liggja 4 mánuði í vötri gröf við bryggjuna í Garðinum.Ánægð að endurheimta menið sem var gjöf frá afa hennar. Semsagt eitt góðverk i dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gott að þú gerðir góðverk Ólafur minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 25.3.2008 kl. 22:47

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

OOhh sætt

Sigrún Friðriksdóttir, 26.3.2008 kl. 00:22

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Gaman að gleðja, En var hún ekki hrædd að sjá þig uppstrýlaðan í kafaragallanum og alles

Kristberg Snjólfsson, 26.3.2008 kl. 08:15

4 Smámynd: Ólafur fannberg

var reyndar komin úr gallanum

Ólafur fannberg, 26.3.2008 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband