Leita í fréttum mbl.is

Sönn saga

Þetta skeði í USA. Fólk sem ákvað að ganga upp skógivaxna fjallshlíð einn sumardag gekk fram á kafara í fullum skrúða látinn að vísu og spurningin var hvernig gat kafari verið staddur í fullum búnaði langt inn í skógi og á brattri fjallshlíð, ekki alveg rétti staðurinn til köfunar þar sem næsta vatn var um 7-8 km í burtu.

Jú, eftir mikla eftirgrennslan fannst útskýringin Ári áður en kafarinn fannst hafði verið skógareldar á þessu svæði og meðal annars voru notaðar tankvélar til slökkvistarfa,vélar sem gátu fyllt sig á ferð þar sem vatn var annarsvegar Sama dag í nærliggjandi stöðuvatni var hópur kafara að stunda sitt sport. Eftir daginn vantaði einn sem þrátt fyrir mikla leit fannst aldrei.

Skýringin var sú að tankvél hefði flogið til að fylla sig á tiltekið stöðuvatn rennt sér eftir vatnsfletinum sogið upp vatn + eitt stykki kafara flogið til baka þangað sem eldar geisuðu og sleppt farminum + kafara 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég held að þessi sanna saga hafi verið notuð líka í CSI þáttunum. En pældu í þessu: Þú ert að synda í rólegheitum og allt í einu verður allt döggt, síðan serðu allt í einu fugl...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.10.2006 kl. 09:09

2 Smámynd: Birna M

Mythbusters prófuðu akkúrat þessa mýtu fyrir nokkrum árum síðan. Með ekki neitt frábærum árangri.

Birna M, 19.10.2006 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband