Leita í fréttum mbl.is

Auschwitz

c_documents_and_settings_smfr_borgarholtsbrau_my_documents_auschwitz.jpg
var að gramsa í gömlu ferðapappirum og fann miða merktan hinum illræmdu búðum Auschwitz en þangað kom ég á ferðalagi um Pólland. Það ættu að skylda fólk til að stiga þar fæti að sjá með eigin augum þá grimmd sem fór þar fram Eitt það sem ég man sem sterkast var það að það var mikið af fuglalífi allt í kring en innan svæðis sást ekki einn einasti fugl á sveimi og ekkert dýr innan girðingar,ekkert hljóð bara kyrrð. Reyndar 2 ur dögum seinna komum við aftur í einn hluta búðanna sem er lifandi safn en þá getur fólk klæðst fangafötum og lifað í 1 sólarhring sem fangar með öllu því sem tilheyrði því lífi á þeim tíma Einnig er hægt að vera þýskari en það er ekki vinsælt. Reyndar játa ég að ég prófaði að vera í því liði en allir sem með mér voru fóru í fangagallann Þau komu inn með lestarvagni ég var í mótökuliðinu með stærðar Sheffer í ól sem lifði sig vel inn i hlutverkið Var ég svo í smölunarliðinu svo aldrei fékk ég að kynnast fangalifi en i staðin upplifði ég það sem fangaverðirnir höfðu örugglega fundið. Og langa alls ekki að finna fyrir aftur. En allir fengu smá innsýn og vonandi eitthvað lært þannig að í framtíðinni verður ekki endurtekinn þetta brjálæði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Úff, hlutverkaleikur dauðans. Hlýtur að hafa verið meira en lítið grúsom reynsla.

Birna M, 10.10.2006 kl. 22:47

2 Smámynd: Ólafur fannberg

það var reynsla sem ekki gleymist

Ólafur fannberg, 11.10.2006 kl. 08:08

3 Smámynd: Birgitta

Það er nokkuð sniðugt að skylda menn í að fara þarna og upplifa eymdina og ógeðið - gæti örugglega haft meiri áhrif til friðar en friðarsúla...

B

Birgitta, 11.10.2006 kl. 08:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband