Leita í fréttum mbl.is

Nú vandast málin

Mínir vinnufélagar eru búnir að rugla mig algjörlega í ríminu með þessi væntanlegu bílakaup Einn segir þetta annar hitt einn vill að ég kaupi woffa mitzubitsi jeppa segir hinn og enn einn toyotu príus og enn einn forester Þá er einn enn með það að skodi sé málið þegar annar heimtar það að annaðhvort Ford i jeppastærð eða Toyota í jeppastærð verði tekinn Loks er einn með bæði opelinn og saabinn og ég sem ætlaði að fara í einföld bilaendurnýjunarkaup er stutt í það að fara á geðdeild Landspitalans og láta loka mig inni í næsta kústaskáp Spurningin er bara það hvað eru bestu bilakaup í dag ? 

Einhverjar hugmyndir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta

Sko... Það er auðvitað spurning með fjölskyldustærð og annað þ.h.

Ef þetta á að vera fjölskyldubíll þá ætla ég að bæta í flóruna og mæla alveg eindregið með Renault Megane Scénic. Þetta er svona fólksbíll í jeppastærð og er hrikalega ljúfur á alla kanta. Ótrúlega rúmgóður og þægindin í fyrirrúmi, bæði fyrir bílstjórann og farþegana. Hafa fengið öryggisstimpla hægri/vinstri og eyða ekki miklu. Ég var búin að vera á einum slíkum, eldri týpunni, í nokkur ár og prófaði ansi margt þegar kom að því að skipta. Þessi kom langbest út. Svo eru þeir hjá Bullað og Logið ansi viðmótsþýðir og voru eiginlega bara Blíðir og Ljúfir í okkar samskiptum.

Segi svo bara gangi þér vel, þetta getur verið hægara sagt en gert...

B (og nei, ég er ekki með nokkur tengsl við B&L)

Birgitta, 10.10.2006 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband