Leita í fréttum mbl.is

Einn gamall

kunningi ættaður frá Kanada,spurði mig um daginn af hverju við Íslendingar settum ekki upp Júrapark eða garð með risaeðlum eða einhvern garð í Disneylandstíl til að laða ferðamenn til landsins.Ég svaraði í smádjóki að við hefðum slíkt hér.Til dæmis í húsi Alþingis mætti sjá heilu hjarðirnar af risaeðlum á ýmsum aldri. Þær væru af ætt dinosaurus stjórnmálasaurus.Alveg sér á báti. Svo þyrfti hann bara að kveikja á sjónvarpinu og velja ríkissjónvarp allra landsmanna Það væri sérstofnun sem hætti að þróast og sé enn á rísaeðlubrauðlöppunum. Hann var lengi að melta þetta en fattaði djókið daginn sem hann yfirgaf landið.   dino


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.2.2008 kl. 13:31

2 Smámynd: Solla Guðjóns

púki

Solla Guðjóns, 12.2.2008 kl. 14:37

3 Smámynd: Linda Samsonar Gísladóttir

Sæll vertu Ólafur:)

Þú mátt vita það að skopskyn Kanadamanna og Kana er víðsfjarri okkar.

Sem dæmi þá er mágkona mín Kanadísk og hún náði engum brandara í "Englum Alheimsins", sem flestum Íslendingum fannst full af drepfyndnum atriðum,  þótt um tragikómík væri að ræða.

Atriðið á Hótel Sögu er sögulega fyndið, finnst mér. Henni fannst slegið fyrir neðan mitti. Henni hefði ábyggilega ekki líkað skaupið hér um daginn.... þetta með bakstunguhnífunum, Villa og Ólafi.

Linda Samsonar Gísladóttir, 12.2.2008 kl. 22:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband