Leita í fréttum mbl.is

Það er búið

að skipuleggja sumarfríið fyrir mig og ég fæ engu ráðið.Skipuleggjandinn ein úr frænkustóðinu lét í sér heyra með þær fréttir að hún væri búin að skipuleggja sumarleyfi þessa árs. Með öðrum orðum að eftir að ég væri búinn með köfunarleiðangurinn við strendur Ítaliu,þá var það næsta á dagsskrá að fara með henni til Parísar og í Disneyland í ca viku. Lofaði engu en hugmyndin er bara nokkuð góð. Hún var sem betur fer ekki búinn að panta miðann í þetta sinn.Á það til að framkvæma hlutina og spyrja svo.Dæmi um það var að eitt árið var ég að skoða bila í einu bilaumboðinu og hún fékk að fljóta með. Þar lét hún taka frá einn bil,dró svo móður sina seinna um daginn til að láta hana skoða og dagurinn endaði með því að þær mæðgunar óku heim á einum nýlegum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þessi hugmynd er bara mjög góð, hafðu það gott

Kristín Katla Árnadóttir, 10.2.2008 kl. 09:45

2 Smámynd: Margrét M

Margrét M, 10.2.2008 kl. 10:42

3 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

París er falleg borg vertu nú ekki með nísku bara bjóða frænkugerinu öllu í diney

Kristberg Snjólfsson, 10.2.2008 kl. 11:33

4 Smámynd: www.zordis.com

Mæli með París og Disneyland fyrir börnin!  Góðar minningar þaðan!

www.zordis.com, 10.2.2008 kl. 11:55

5 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gott að þurfa ekki að ákvaða allt einn og sjálfur, það getur stundum verið þægilegt að láta berast niður strauminn áhyggjulaus, svo fremi að það beri þig ekki að feigðarósi. 

Ester Sveinbjarnardóttir, 10.2.2008 kl. 19:46

6 Smámynd: Mín veröld

ooooo... ítalía *ofundaþig*

Mín veröld, 10.2.2008 kl. 20:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband