Leita í fréttum mbl.is

Kíkti i Hvassahraunið

fyrir vinnu.Fórum þrír.Einn var bjartsýnn.Mætti á gömlum trabba.Okkur hinum leist ekkert of vel á það Sáum fram á ýtingar og mokstur fyrir og eftir köfun. En ekkert skíkt kom uppá Trabbinn flaut ofan á sköflunum og fór þetta léttilega. Við tveir á jeppunum vorum í meiri vandræðum með að komast að sjó.Útí var farið og í smá sund til að byrja með ca 50-70m út til að komast á dýpi. Fórum niður á 20 metranna til að byrja með en vorum brátt komnir á 30 metranna. Fundum klett með gati og ég ákvað að renna mér í gegn. Eitthvað klikkaði,gatið var aðeins minna en ég hélt Köfunargleraugunum að kenna,þau stækka allt um 25 %. Ýrskur rauf hljóðlaust nágrennið og síðan allt stopp.Kúturinn fastur uppundir og eina leiðin var að segja bless við kútinn og vestið.Losaði vestisfestingar og skreið úr gatinu Tróð mér svo i vestið aftur og áfram með köfunina. Einn brunaði svo á botninn á fullri ferð beint á igulker svo hann var líkari broddgelti er hann lyfti sér upp aftur. Trabbaeigandinn var sá eini klakklausi i allri ferðinni. Mætti svo á kvöldvakt i frekar letistuði enda helgi.Framundan er 4 dagar á vakt,barnaafmæli og fríhelgi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

orðinn öllu vanur neðansjávar

Ólafur fannberg, 26.1.2008 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband