Leita í fréttum mbl.is

Það kemur ýmislegt

upp á yfirborðið þegar farið er í það verk að gramsa úr geymslunni og pakka niður.Fann til dæmis gamla  dagbókarfrásögn um ferð á sveitaball. Þá bjó ég fyrir austan fjall og það var auglýst sveitaball. Og við vorum tveir félagarnir sem vorum harðir á því að fara.Misstum af rútuferð engin vildi skutla okkur og ekki fengum við gamla jálkinn rauðan Fergisontraktor til að skutlast á Útlitið heldur svart. EN...málinu var reddað með snilldarhugmynd. Lagt var á tvo hesta og farið var með gamla laginu á sveitaball þar sem harmonika og vinillplötur sáu um fjörið. Þess má geta að heimleiðin til baka var alfarið á vegum hestanna sem skiluðu þó knöpunum heim á réttann stað. Smáskammir fylgdu þó daginn eftir fyrir að hafa tekið hestanna í leyfisleysi og lentum við í því að moka flórinn svona í hálfgerðu refsingaskyni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hefur byrjað snemma að vera óþekktarangi

Kristberg Snjólfsson, 9.1.2008 kl. 07:54

2 identicon

haha

kvitt

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 09:36

3 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

vonandi skemmtuð þið ykkur vel

Laugheiður Gunnarsdóttir, 9.1.2008 kl. 11:23

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er búinn að lesa færsluna en hef enga skoðun á henni.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.1.2008 kl. 12:33

5 Smámynd: Ólafur fannberg

þetta tiltekna ball var haldið á Hvollsvelli

Ólafur fannberg, 9.1.2008 kl. 12:49

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hí hí

Kristín Katla Árnadóttir, 9.1.2008 kl. 13:58

7 Smámynd: www.zordis.com

Hvolsvallarball .... ekki slæmt það!

Þú hefur verið langflottastur ... ekki spurning.

www.zordis.com, 9.1.2008 kl. 15:39

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta fannst mér skemmtileg frásögn.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.1.2008 kl. 18:00

9 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Ólafur minn, þú hefur sem sagt fæðst svona Vona að ballið hafi verið skemmtilegt og vel þess virði að moka flórinn daginn eftir. Skemmtileg saga. Kær kveðja Ingunn og óvirki

Ingunn Jóna Gísladóttir, 10.1.2008 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband