Leita í fréttum mbl.is

Gaf mér smátíma

á milli þess að ég fór með fáeina kassa í nýja hýðið,skutla kellu í vinnu og sækja,að fara í Hvassahraunið með einn sem lengi hefur langað að fara útí. Svo það að dvelja á þurrlendinu stóðst ekki lengi. Það er svona hafmeyjarnar laða og seiða....Við þetta bætist svo næturvaktir þessa vikuna + fundur. Búið er að ákveða að aðalflutningarnir með allt það þunga verður næstkomandi laugardag,þrif á gamla bangsahýðinu á sunnudag og afhending lykla svo einhverntimann í vikunni.

Köfunin gekk vel. Fáeinir trjónukrabbar heilsuðu nýliðanum með smá klípi,ég varð að leyfa þeim að klípa.Eins og er er vinnustaðafriður en stefnt  er á öldu vinnustaðahryðjuverka mjög fljótlega Má segja að báðir aðilar eru í startholunum og búnir að úthugsa árásir og varnir. Bara þarf að finna réttan tíma til framkvæmda. En eitt er víst að það verður fjör á nýju ári.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

takk fyrir það..og vonandi verður árið gott fyrir þig líka....Það byrjar smá annasamt hjá mér en í góðu þó.

Ólafur fannberg, 7.1.2008 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband