Leita í fréttum mbl.is

Loks tími fyrir

smá blogg. Búinn að hafa nóg fyrir stafni.Jólagjafarstúss,innbúsniðurpökkun og að reyna að komast i gegnum geymsluna hefur verið forgangsefni þessa stundina Semsagt ekkert spennandi (nema kannski jólastússið) .Tók uppá því að spila Civilzation við eina frænkuna.Gekk vel í byrjun, lagði undir mig alla Evrópu en svo fór að halla undan fæti og sú stutta gjörsigraði mig á endanum.Netið hrökk í samband aftur eftir að ég henti út Windowskerfinu og setti upp annann vafra Má segja að tölvuskrattinn gangi betur eftir það verk. Frænkurnar bökuðu saman um helgina,vildu mig til að aðstoða en ég kom mér undan þeirri skyldu.Vildi ekki eiga bruna á saklausum kökum á samviskunni.Bakstur er eitt af því sem í 99% tilvika gengur ekki upp hjá mér. Nema ef um vöfflur er að ræða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gaman að vita að frænkurnar voru að baka. Gangi þér þér Ólafur minn.

Kristín Katla Árnadóttir, 17.12.2007 kl. 09:49

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Vatnsberi Margrét, 17.12.2007 kl. 12:11

3 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Ertu nokkuð tapsár eins og kallinn minn, sem hefur það mottó í spilum "I TAKE BIG I TAKE SMALL AND I TAKE IT ALL" Það er sniðug ákvörðun að láta frænkurnar sjá um baksturinn. Virðist vera nóg annað að gera hjá þér. Eigðu góðan dag, kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 17.12.2007 kl. 13:39

4 Smámynd: Ólafur fannberg

ekkert tapsár...vinn hana bara næst með kjarnavopnum.

Ólafur fannberg, 17.12.2007 kl. 14:00

5 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Þið karlarnir hljómið alveg eins, enda sami afmælisdagur, hann þakkar kveðjuna og biður að heilsa. Kær kveðja Ingunn og Dan

Ingunn Jóna Gísladóttir, 17.12.2007 kl. 15:28

6 Smámynd: Birna M

Hæ innlitskvitt og smá vottur um að ég er enn lifandi. Klikkað að gera, jólin og allt. Netið hrundi hjá mér eftir að ég asnaðist til að fá mér vista og ég er búin að henda því út. Nú er það bara XP sem blívur á þessari tölvu og netið aldrei verið betra. Eins og Vistan hafi slátrað gamla netkortinu, við þurftum að fá nýtt eftir þessi óskup

 Seasons Greetings 





Birna M, 17.12.2007 kl. 21:09

7 identicon

kvitt kviittt

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 18.12.2007 kl. 06:26

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 18.12.2007 kl. 08:05

9 Smámynd: Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller, 18.12.2007 kl. 08:33

10 Smámynd: www.zordis.com

Jólakveðjur til þín og það er gott að eiga bakarafrænkur til að bjarga málunum!

Hafðu það gott um hátíðarnar!

www.zordis.com, 18.12.2007 kl. 09:13

11 Smámynd: Margrét M

lestrarkvitt

Margrét M, 18.12.2007 kl. 13:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ólafur fannberg
Ólafur fannberg

lifrænt ræktuð geimvera með skoðanir á öllu sem engu skemmtilegu sem leiðilegu og á það til að láta allt vaða. Er bogamaður.

olafurfa@simnet.is +olafurfa@gmail.com

Nýjustu færslur

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband